Þjónustuhópur aldraðra - 71. fundur - 27. september 2012

Þetta var gert:

 

1.      Þjónusta við aldraða í Ísafjarðarbæ. 2012-01-0003.

Þjónustuhópur aldraðra ræddi framtíðarsýn í þjónustu við aldraðra í Ísafjarðarbæ og leggur til að hafin verði vinna við samantekt á þeirri þjónustu sem veitt er, með það að markmiði að í kjölfarið verði farið í stefnumótun í málaflokknum.

 

2.      Nefnd um byggingu hjúkrunarheimilis, fundargerðir 19. 20. og 21. fundar. 2010-07-0042.

Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.

 

Halldór Hermannsson og Guðmundur Hagalínsson viku af fundi eftir 1. og 2. lið dagskrár..

 

3.      Trúnaðarmál.

Tvö trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók þjónustuhóps aldraðra. Halldór Hermannsson og Guðmundur Hagalínsson viku af fundi undir þessum lið.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.  16:05.        

 

Helgi K. Sigmundsson.                                            

Rannveig Björnsdóttir.

Rannveig Þorvaldsdóttir.                                         

Halldór Hermannsson.

Guðmundur Hagalínsson.                                        

Sædís María Jónatansdóttir. 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?