Starfshópur um skipulagsmál á hafnarsvæði á Ísafirði - 11. fundur - 30. janúar 2006
Fundarritari: Jóhann B Helgason
Mættir eru:
Guðni Geir Jóhannesson, formaður bæjarráðs, Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, Ragnheiður Hákonardóttir, formaður hafnarstjórnar og Jóhann Birkir Helgason, bæjar-tæknifræðingur.
1. Rammaskipulag hafnarsvæðis.
Farið yfir stöðu mála, nefndarmenn leggja áherslu á að ljúka verkefninu. Skv. upplýsingum frá ráðgjafa er talið að það séu 4 – 5 dagsverk eftir til að ljúka við skipulagið. Ákveðið að ráðgjafi ljúki við verkefnið og skili því eigi síðar en 17. febrúar nk.
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og undirrituð. Fundi slitið kl. 11:40.
Guðni Geir Jóhannesson, formaður bæjarráðs.
Ragnheiður Hákonardóttir,formaður hafnarstjórnar.
Birna Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar.
Jóhann B. Helgason, bæjartæknifræðingur.