Starfshópur um framtíðarskipan Pollsins - 8. fundur - 26. apríl 2013

Þetta var gert:

 

1.         Skýrsla til bæjarstjórnar. 2012-04-0002.

            Gísli Halldór Halldórsson, formaður, lagði fram lokadrög að skýrslu nefndarinnar. Skýrslan er byggð á þeim hugmyndum, sem fram hafa komið á fundum starfshópsins og áherslum sem komu fram á íbúafundi, er haldinn var um framtíðarskipan Pollsins.

Starfshópurinn  samþykkir að leggja skýrsluna fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl.11:05.

Gísli Halldór Halldórsson, formaður.
Torfi Einarsson.                                                                     

Elísabet Gunnarsdóttir.
Marzellíus Sveinbjörnsson.                                                   

Guðmundur Magnús Kristjánsson.
Jóhann Birkir Helgason.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?