Starfshópur um framtíðarskipan Pollsins - 5. fundur - 18. maí 2012
Þetta var gert:
1. Íbúafundur um framtíðarskipan Pollsins. 2012-04-0002.
Lagðar fram tillögur að umræðupunktum á væntanlegum íbúafundi.
Ákveðið að íbúafundur verði haldinn á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði miðvikudaginn 23. maí næstkomandi klukkan 17 og undirbúningsfundur stjórnenda haldinn þriðjudaginn 22. maí klukkan 17.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl.11:12.
Marzellíus Sveinbjörnsson, varaformaður
Torfi Einarsson
Elísabet Gunnarsdóttir
Ásgerður Þorleifsdóttir
Guðmundur Magnús Kristjánsson
Jóhann Birkir Helgason
Hálfdán Bjarki Hálfdánsson
Ralf Trylla
Daníel Jakobsson