Starfshópur um endurskoðun sorpmála - 9. fundur - 31. mars 2009

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Ásthildur C. Þórðardóttir, Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri Funa, Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs, sem einnig ritaði fundargerð.



1. Skýrsla starfshóps um endurskoðun sorpmála í Ísafjarðarbæ.


Lögð fyrir skýrsla um endurskoðun sorpmála í Ísafjarðarbæ, unnin af Verkís, dags. mars 2009.


Starfshópurinn leggur fram skýrsluna í samræmi við erindisbréf og telur störfum sínum lokið.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 17:00.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Ásthildur C. Þórðardóttir. Sigurður Mar Óskarsson.


Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri.


Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?