Starfshópur um endurskoðun sorpmála - 4. fundur - 30. október 2008

Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Vernharður Jósefsson, Ásthildur C. Þórðardóttir og Jóhann Birkir Helgason sem einnig ritaði fundargerð.



1. Kostnaður við eyðingu sorps.


Lagðar fram upplýsingar um kostnað við eyðingu sorps og flutning á sorpi frá Ísafjarðarbæ.  Einnig rætt um nýjar aðferðir við sorpförgun, sorphirðu og gámasvæði.


Starfshópurinn óskar eftir að stöðvarstjóri áætli kostnað við viðhald og endurbætur á Funa í samræmi við ástandsskýrslu frá september 2008.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 13:00.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Ásthildur C. Þórðardóttir. 


Sigurður Mar Óskarsson.


Vernharður Jósefsson, stöðvarstjóri.


Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri umhverfissviðs.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?