Staðardagskrá 21 - 1. fundur - 3. september 2002
Mættir voru: Ragnar Kristinsson, Jóhanna Kristjánsdóttir, Ásthildur Cesil Þórðardóttir, Guðrún A. Finnbogadóttir, Ásvaldur Magnússon , Geir Sigurðsson, Smári Haraldsson, Ingólfur Þorleifsson og Rúnar Óli Karlsson.
Þetta er fyrsti fundur nýkjörinnar staðardagskrárnefndar eftir bæjarstjórnarkosningar þann 25. maí 2002. Nefndin var kjörin á 124. fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar þann 13. júní s.l. og er þannig skipuð.
Aðalmenn: Ragnar Kristinsson, formaður. Kt. 210456-2609 D
Ásvaldur Magnússon, varaform. Kt. 080754-4859 B
Jóhanna Kristjánsdóttir. Kt. 110341-2619 D
Ásthildur Cesil Þórðardóttir. Kt. 110944-4469 F
Guðrún A. Finnbogadóttir. Kt. 030270-5769 S
Varamenn: Sighvatur Þórarinsson . Kt. 190162-2149 D
Ingólfur Þorleifsson. Kt. 090972-3839 D
Geir Sigurðsson. Kt. 011256-4499 B
Þröstur Ólafsson. Kt. 160162-2289 F
Smári Haraldsson. Kt. 200251-7769 S
Þetta var gert:
- Hagnýt atriði varðandi störf nefndarinnar. (kosning ritara, fundartími ákveðinn ofl.).
Ritari: Rúnar Óli Karlsson,starfsmaður nefndarinnar.
Fundartími: Annar miðvikudagur í mánuði kl. 17:30
- Erindisbréf staðardagskrárnefndar.
Nefndarmönnum finnst að það þurfi að skilgreina betur verksvið nefndarinnar og koma í veg fyrir að verksvið hennar skarist á við svið umhverfisnefndar. Ákveðið að fresta afgreiðslu erindibréfsins til næsta fundar. Nefndarmenn beðnir að skila inn athugasemdum til ritara tímanlega fyrir fundinn.
- Starf fyrrverandi nefndar kynnt.
Rúnar Óli Karlsson fór yfir starf síðustu nefndar og stöðu mála í dag.
- Önnur mál.
Hugmynd um að fá fyrirlesara til að kynna SD21 fyrir nefndarmönnum. Ásthildi falið að kanna málið.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:40
Ragnar Kristinsson, formaður. Ásvaldur Magnússon, varaform.
Jóhanna Kristjánsdóttir. Ásthildur Cesil Þórðardóttir.
Guðrún A. Finnbogadóttir. Smári Haraldsson.
Ingólfur Þorleifsson. Geir Sigurðsson.
Rúnar Óli Karlsson, atvinnu- og ferðamálafulltrúi.