Skipulags- og mannvirkjanefnd - 410. fundur - 26. mars 2014
Dagskrá:
1. |
2014030056 - Verkefnalisti umhverfisnefndar |
||||||||||||||||||
Lagður fram verkefnalisti umhverfisnefndar. |
|||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
2. |
2012090004 - Leyfissvæði og rannsóknarleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið í Arnarfirði. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf. dags. 13. mars sl. frá Orkustofnun þar sem óskað er umsagnar á umsókn, Íslenska Kalkþörungafélagsins ehf., um viðbætur og framlengingu á leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd áréttar að hún telur mikilvægt að Ísafjarðarbær öðlist skipulagsvald yfir strandsvæðum sínum út að einni sjómílu frá grunnlínupunktum en gerir ekki athugasemdir við fyrrgreinda rannskóknastarfsemi enda hafi hún ekki áhrif á framtíðarstarfsemi svæðissins. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
3. |
2010080057 - Stefnumótun í atvinnumálum Ísafjarðarbæjar. |
||||||||||||||||||
Á fundi í atvinnumálanefnd 12. mars sl. var tekin fyrir Atvinnumálastefna Ísafjarðarbæjar. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd felur tæknideild að leggja fram minnisblað, vegna atvinnumálastefnunnar, á næsta fundi umhverfisnefndar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
4. |
2014030045 - Leyfi til leitar og borunar eftir vatni fremst í Botnsdal |
||||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 17. mars sl. frá Birki Fiðbertssyni fh. Dalsorku ehf. þar sem óskað er eftir leyfi til leitar og borunar eftir vatni fremst í Botnsdal og að vatnaskilum. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd óskar eftir yfirlitsmynd af svæðinu þar sem fram koma fyrirhugaðar tilraunaholur og vegslóðar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
5. |
2014030018 - Holt í Arnardal - skipting jarðar í tvo eignarhluta |
||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar erindi Guðjóns Eiríkssonar og Eyvindar P. Eiríkssonar vegna skipta á jörðinni Holt í Arnardal. |
|||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
6. |
2014020113 - Þriggja ára áætlun og fimm ára áætlanir |
||||||||||||||||||
Lögð fram fimm ára framkvæmdaáætlun fyrir Ísafjarðarbæ. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd fór yfir framkvæmdaáætlunina og felur tæknideild að vinna áfram að málinu. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
7. |
2012030090 - Grunnskólinn á Ísafirði 2012-2013. |
||||||||||||||||||
Lögð fram tillaga að deiliskipulagsbreytingu fyrir Austurveg. Tillagan er unnin af Teiknistofunni Eik dags. í september 2013. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum. |
|||||||||||||||||||
|
a) Rætt var um fjölgun ruslastampa á göngustíg við Skutulsfjarðarbraut og mokstur milli áhaldahúss og Orkubús Vestfjarða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:35
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Magnús Reynir Guðmundsson |
|
Lína Björg Tryggvadóttir |
Karl Guðmundsson |
|
Jóhann Birkir Helgason |
Anna Guðrún Gylfadóttir |
|
|