Skipulags- og mannvirkjanefnd - 407. fundur - 12. febrúar 2014
Dagskrá:
1. |
2013120006 - Samþykkt um umgengni og þrifnað. |
||||||||||||||||||
Á fundinn er mættur Anton Helgason, heilbrigðisfulltrúi. |
|||||||||||||||||||
Farið yfir málefni um hreinsun og þrifnað og starfsleyfisskyldu fráveitna. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
2. |
2014020042 - Oddavegur 4-6, Flateyri - svæði fyrir gáma. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf dags. 11. febrúar sl. frá byggingarfulltrúa Ísafjarðarbæjar þar sem lagt er til að lóðir á Oddavegi 4 – 6, Flateyri verði nýttar sem gámasvæði næstu 5 árin. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd samþykkir erindið. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
3. |
2014010063 - Stöðuleyfi fyrir beitningargám |
||||||||||||||||||
Lögð fram umsókn frá Þorkel Péturssyni, ódagsett, þar sem sótt er um stöðuleyfi fyrir gám á lóðinni Oddaveg 4-6 á Flateyri. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd samþykkir erindið. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
4. |
2011070023 - Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 - boð um þátttöku. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 20. janúar 2014 er varðar boð um þátttöku í samráðsvettvangi vegna mótunar landsskipulagsstefnu 2015-2026. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd tilnefnir Jóhann Birki Helgason sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í samráðshóp um mótun landsskipulagsstefnu 2015-2026. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
5. |
2012030012 - Sjókvíaeldi Dýrfisks ehf. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 27. desember 2013 þar sem óskað er umsagnar Ísafjarðarbæjar á því hvort og á hvaða forsendum 4.000 tonna framleiðsluaukning á regnbogasilungi Dýrfisks í Ísafjarðardjúpi við Snæfjallaströnd skuli háð mati á umhverfisáhrifum. |
|||||||||||||||||||
Erindinu frestað til næsta fundar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
6. |
2012030090 - Grunnskólinn á Ísafirði 2012-2013. |
||||||||||||||||||
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Eyrin á Ísafirði, Austurvegur. |
|||||||||||||||||||
Erindinu frestað til næsta fundar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
7. |
2011090100 - Deiliskipulag á Ingjaldssandi. |
||||||||||||||||||
Auglýsinga- og athugasemdafrestur vegna deiliskipulags á Ingjaldssandi er liðinn, ein athugasemd barst við tillöguna frá Guðmundi Ásvaldssyni dags. 20. janúar 2014. |
|||||||||||||||||||
Erindinu frestað til næsta fundar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
8. |
2011030164 - Deiliskipulag í Reykjanesi. |
||||||||||||||||||
Auglýsinga- og athugasemdafrestur vegna deiliskipulags í Reykjanesi er liðinn. Tvær athugasemdir bárust, frá Ragnheiði Hákonardóttur dags. 25. janúar 2014 og frá Margréti Karlsdóttur dags. 21. janúar 2014. |
|||||||||||||||||||
Erindinu frestað til næsta fundar. |
|||||||||||||||||||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Magnús Reynir Guðmundsson |
|
Lína Björg Tryggvadóttir |
Heimir Gestur Hansson |
|
Jóhann Birkir Helgason |
Ralf Trylla |
|
Anna Guðrún Gylfadóttir |