Skipulags- og mannvirkjanefnd - 406. fundur - 22. janúar 2014
Dagskrá:
1. |
2013050011 - Dagverðardalur 7 - umsókn um lóð. |
|
|||||||||||||||||
Lögð fram umsókn dags. 17. janúar 2014 frá Hjálmari Guðmundssyni þar sem sótt er um sumarhúsalóðina Dagverðardalur 7. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að Hjálmar Guðmundsson fái lóð nr. 7 í Dagverðardal, Ísafirði, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
2. |
2012010064 - Dagverðardalur 1 - Umsókn um lóð. |
|
|||||||||||||||||
Lögð fram lóðarumsókn, dags. 8. janúar sl. frá Marzellíusi Sveinbjörnssyni þar sem sótt er um að nýju um sumarhúsalóðina Dagverðardalur 1, Ísafirði. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að Marzellíus Sveinbjörnsson fái lóð nr. 1 í Dagverðardal, Ísafirði, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
3. |
2013090046 - Umsókn um lóð við Brjótinn, Suðureyri. |
|
|||||||||||||||||
Erindi síðast á dagskrá umhverfisnefndar 8. janúar sl. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd felur tæknideild að skoða möguleg geymslusvæði við Brjótinn, flugvöll og við hesthús og leggja fram á næsta fundi umhverfisnefndar. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
4. |
2014010045 - Stækkun lóðar við Fífutungu 8, Ísafirði. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 15. janúar sl. frá Benedikt Bjarnasyni þar sem óskað er eftir stækkun á lóð Fífutungu 8, Ísafirði. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að útbúa skilmála um svæði sem tekin eru í "fóstur". |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
5. |
2012060046 - Ósk um stækkun lóðar Neðri Tungu 1 í Skutulsfirði |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 16. janúar sl. frá Rúnari Karlssyni íbúa í Fífutungu 5, Ísafirði vegna bókunar umhverfisnefndar frá 8. janúar sl. vegna stækkunar Tungu 1. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að útbúa skilmála um svæði sem tekin eru í "fóstur". |
|
||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
6. |
2011010034 - Ísafjarðarhöfn - Ýmis mál. |
||||||||||||||||||
Erindi tekið fyrir á fundi hafnarstjórnar 20. desember sl. Erindinu var vísað til umhverfisnefndar til umsagnar. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd og óskar umsagnar Samgöngustofu á erindinu. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
7. |
2014010021 - Tillaga til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra, 202. mál - umsögn. |
||||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 6. janúar sl. frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar Ísafjarðarbæjar um tillögu til þingsályktunar um flutning stjórnsýslu um málefni hreindýra, 202. mál. |
|||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
8. |
2014010020 - Tillaga til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarð, 169. mál - umsögn. |
||||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 6. janúar sl. frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar Ísafjarðarbæjar um tillögu til þingsályktunar um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, 169. mál. |
|||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
9. |
2009120009 - Þingeyri - deiliskipulag |
||||||||||||||||||
Lögð fram drög að deiliskipulagstillögu fyrir miðbæ og hafnarsvæðið á Þingeyri. Drögin eru unnin af Landmótun fyrir Ísafjarðarbæ í janúar 2014. Erindið var síðast á dagskrá 13. nóvember 2013. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagið verði auglýst. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
10. |
2012080051 - Endurnýjun Fossárvirkjunar |
||||||||||||||||||
Lögð fram fyrirspurn dags. 16. janúar sl. frá Sölva Sólbergssyni fh. OV ohf. vegna breytinga á byggingu stöðvarhúss Fossárvirkjunar og þrýstipípu. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið en bendir á að leggja þurfi fram breytingu á deiliskipulagi Fossárvirkjunar. |
|||||||||||||||||||
|
11. Önnur mál:
Umhverfisnefnd óskar eftir að byggingarfulltrúi leggi fram lista yfir afgreiðslur byggingarfulltrúa á árinu 2013.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:55
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Lína Björg Tryggvadóttir |
|
Karl Guðmundsson |
Björn Davíðsson |
|
Anna Guðrún Gylfadóttir |
Jóhann Birkir Helgason |
|
Ralf Trylla |