Skipulags- og mannvirkjanefnd - 387. fundur - 9. janúar 2013
Guðmundur Tryggvi Ásbergsson mætti á fundinn undir 5. lið dagskrár, erindi um smáhýsi í Tungudal í Skutulsfirði.
Dagskrá:
1. |
2009070034 - Heimabær II. - Hesteyri. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram bréf dags. 19. des. sl. frá Arnari Þór Stefánssyni hrl., þar sem vísað er í bréf frá 28. nóvember sl. er varðar bókun umhverfisnefndar frá 14. nóvember sl. Lagðar eru inn breyttar teikningar á Heimabæ II, Hesteyri. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd samþykkir framkomnar teikningar enda hefur verið farið eftir ábendingum umhverfisnefndar Ísafjarðarbæjar. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
2. |
2012120030 - Stefnisgata 7, Suðureyri. - Umsókn um lóð. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 17. des. sl. frá Sigurjóni Andra Guðmundssyni, þar sem hann sækir um lóðina Stefnisgata 7, Suðureyri, samkvæmt deiliskipulagi af miðbæ Suðureyrar. |
|
||||||||||||||||||
Þar sem umrædd lóð er ekki laus til umsóknar getur umhverfisnefnd ekki úthlutað lóðinni að svo stöddu. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
3. |
2012120025 - Austurvegur 2, Ísafirði. - Byggingarleyfi. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 11. des. sl. frá Ágústi Gíslasyni fh. Þallar ehf. þar sem óskað er eftir breyttri skráningu/notkun á húsnæði Þallar að Austurvegi 2, Ísafirði, samkvæmt teikningu frá Gísla Má Ágústssyni. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við að notkun á húseigninni Austurvegi 2, Ísafirði, verði breytt úr skrifstofuhúsnæði og í gistiheimili, enda í samræmi við Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
4. |
2012120024 - Breytt notkun á leikvallarlóð á Austurvegi, Ísafirði. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 12. des. sl. frá Árna Traustasyni, Þorsteini Þráinssyni og Þórði J. Skúlasyni fh. Oddfellowstúknanna á Ísafirði, þar sem óskað er eftir breyttri nýtingu á leikvallarlóð við Austurveg. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu í hönnunarferli af svæðinu. |
|
||||||||||||||||||
|
|
||||||||||||||||||
5. |
2010080007 - Smáhýsi í Tungudal, Skutulsfirði. |
|
|||||||||||||||||
Lagt fram bréf dags. 26. nóvember sl. frá Guðmundi Tryggva Ásbergssyni, þar sem sótt er um leyfi til að reisa 20 smáhýsi á svæði, sem er innan og vestan við tjaldsvæðið í Tungudal, Skutulsfirði. |
|
||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að tekin verði upp að nýju deiliskipulagsvinna af svæðinu. |
|
||||||||||||||||||
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir sat hjá við afgreiðslu erindisins. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
6. |
2012080051 - Endurnýjun Fossárvirkjunar í Engidal, Skutulsfirði. |
||||||||||||||||||
Lagt fram erindi dags. 20. des. sl. frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er eftir umsögn Ísafjarðarbæjar um hvort og á hvaða forsendum framkvæmd OV ohf., á endurnýjun Fossárvirkjunar í Engidal, Skutulsfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 msb. og 11. gr. reglugerðar nr. 1123/2005 að teknu tilliti til 3. viðauka í framangreindum lögum. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd metur það svo að framkomnar upplýsingar gefi ekki tilefni til að framkvæmdin sé háð mati á umhverfisáhrifum með vísan í 3. viðauka laga nr. 106/2000 m.s.br. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
7. |
2011020053 - Starfsmannastefna Ísafjarðarbæjar - Endurskoðun. |
||||||||||||||||||
Lögð fram drög af starfsmannastefnu Ísafjarðarbæjar. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd fagnar framkomnum drögum en telur að skýra þurfi eftirfylgni og framkvæmd stefnunnar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
8. |
2011070030 - Fjallskilareglugerð fyrir Vestfirði. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf dags. 10. des. sl. frá Guðmundi Steinari Björgmundssyni fh. Búnaðarfélagsins Bjarma þar sem lögð er fram tillaga búnaðarfélagsins um fulltrúa í fjallskilanefnd Ísafjarðarbæjar. |
|||||||||||||||||||
Erindi rætt og ákvörðun frestað til næsta fundar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
9. |
2012040041 - Neðri-mið-Hvammur í Dýrafirði. - Skipting lands. |
||||||||||||||||||
Erindi síðast á dagskrá umhverfisnefndar 28. nóvember sl. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að erindið verði samþykkt. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
10. |
2011040052 - Deiliskipulag hjúkrunarheimilis |
||||||||||||||||||
Lögð fram deiliskipulagstillaga að hjúkrunarheimili á Torfnesi, Ísafirði. Skipulagstillagan var samþykkt í umhverfisnefnd 21. mars 2012 og tekin fyrir í bæjarráði 30. apríl 2012. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
11. |
2012090061 - Aðalskipulagsbreytingar - sumarhúsalóðir í Arnardal, Skutulsfirði. |
||||||||||||||||||
Erindi var síðast á dagskrá umhverfisnefndar 16. október sl. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd þakkar framkomnar ábendingar og vísar þeim í vinnu við breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
12. |
2011070023 - Reglugerð um landsskipulagsstefnu. - Umsagnarbeiðni. |
||||||||||||||||||
Lagt fram bréf dags. 20. des. sl. frá Einari Jónssyni, verkefnastjóra landsskipulags, fh. Skipulagsstofnuar þar er bent er á greinargerð þar sem er að finna yfirlit, samantektir athugasemda, efnisleg svör Skipulagsstofnunar, afgreiðslu og tillögur stofnunarinnar til umhverfis- og auðlindaráðherra, um breytingar á auglýstri tillögu að landsskipulagsstefnu. Greinargerðina er að finna á www.landsskipulag.is |
|||||||||||||||||||
Lagt fram til kynningar. |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
13. |
2012110030 - Erindisbréf umhverfisnefndar 2012. |
||||||||||||||||||
Erindi síðast á dagskrá umhverfisnefndar 28. nóvember sl. |
|||||||||||||||||||
Umhverfisnefnd felur sviðstjóra umhverfis- og eignasviðs að vinna áfram í drögum að erindisbréfi í samræmi við umræður á fundinum. |
|||||||||||||||||||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:05
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
Gísli Halldór Halldórsson
Magnús Reynir Guðmundsson
Lína Björg Tryggvadóttir
Heimir Gestur Hansson
Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs.
Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.
Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.