Skipulags- og mannvirkjanefnd - 363. fundur - 22. nóvember 2011
Dagskrá:
1. |
2011-08-0013 - Fjárhagsáætlun 2012 og þriggja ára áætlun. |
|
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og þriggja ára áætlun. |
||
Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að endurskoðuð verði gjaldskrá um gatnagerðargjöld með tilliti til gjalds á frístundahús. Umhverfisnefnd mælir með að gjaldið verði ákveðin prósenta af byggingarkostnaði "vísitölufjölbýlishúss" skv. útreikningum Hagstofu Íslands. Jafnframt leggur umhverfisnefnd til að umsóknum um frístundahús í Dagverðardal verði ekki úthlutað fyrr en að ný gjaldskrá um gatnagerðargjöld hefur verið samþykkt. Umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að bjóða umsækjendum um frístundalóðir í Dagverðardal að staðfesta umsóknir sínar í ljósi fyrirhugaðra breytinga í gjaldskrá. |
||
|
||
2. |
2011100072 - Dagverðardalur 3 - Umsókn um lóð. |
|
Á fundi bæjarráðs 31. okt. sl. var lagt fram afrit af bréfi Framfarar styrktarsjóðs skíðamanna á Ísafirði, dagsett 17. október sl., stílað á umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar. Í bréfinu er sótt um lóðir í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir heilsárshús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 3, til vara lóð nr. 11. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
3. |
2011110033 - Dagverðardalur 6 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 6, til vara lóð nr. 11. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
4. |
2011110020 - Dagverðardalur 6 - Umsókn um lóð. |
|
Lögð fram umsókn um lóð í Dagverðardal 6 dags. 7. nóvember sl. frá Arnóri Þorkeli Gunnarssyni. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
5. |
2011110034 - Dagverðardalur 7 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 7, til vara lóð nr. 11. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
6. |
2011110045 - Dagverðardalur 7 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 4. nóvember sl. frá Einari Ólafssyni Í bréfinu er sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir heilsárshús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11, til vara lóð nr. 3. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
7. |
2011110036 - Dagverðardalur 17 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 17, til vara lóð nr. 11. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
8. |
2011110035 - Dagverðardalur 11 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11, til vara lóð nr. 17. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
9. |
2011110038 - Dagverðardalur 11 - Umsókn um lóð |
|
Lögð fram umsókn um lóð dags. 8. nóvember sl. frá Unnari Hermannssyni. Í bréfinu er sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
10. |
2006100052 - Dagverðardalur : lóð fyrir frístundahús |
|
Á fundi umhverfisnefndar 11. október 2006 var lögð fram umsókn dags. 9. október 2006 frá Hjálmari Guðmundssyni, Hafnarfirði, þar sem sótt er var lóð fyrir frístundahús í Dagverðardal, Ísafirði. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
11. |
2009080018 - Sumarbústaðarlóð í Dagverðardal/Tungudal - umsókn |
|
Á fundi umhverfisnefndar 26. ágúst 2009 var lagt fram erindi dags. 12. ágúst 2009 frá Sigurði Hólm Jóhannssyni þar sem óskað er eftir lóð fyrir sumarhús í Dagverðardal. Umhverfisnefnd frestaði erindinu þar til deiliskipulag af svæðinu lægi fyrir. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. |
||
|
||
12. |
2011100020 - Umsókn um lóð í Engidal |
|
Erindið var síðast á dagskrá umhverfisnefndar 9. nóvember sl. |
||
Erindinu er hafnað með vísan í samkomulag sem Ísafjarðarbær og hestamannafélagið Hending undirrituðu 31. október 2000 um hesthúsabyggð í Engidal, Skutulsfirði. Umhverfisnefnd óskar eftir fundi með frístundabændum í Engidal vegna framtíðarsýnar frístundabúskapar. |
||
|
||
13. |
2011100066 - Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd |
|
Á fundi bæjarráðs 31. október sl. var lagt fram bréf frá Umhverfisstofnun dagsett 21. október sl., er varðar tilnefningar fulltrúa í vatnasvæðanefnd. Í bréfinu er óskað tilnefningar fulltrúa Ísafjarðarbæjar í vatnasvæðisnefnd á vatnasvæði 1 og vísað er í 6. gr. reglugerðar um stjórn vatnamála. Tilnefning þarf að berast Umhverfisstofnun eigi síðar en 1. desember 2011. |
||
Umhverfisnefnd tilnefnir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í vatnasvæðisnefnd. |
||
|
||
14. |
2010080057 - Stefnumótum í atvinnumálum Ísafjarðarbæjar |
|
Lögð fram skýrsla dags. sept. 2001 frá Neil Shiran Þórissyni hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða þar sem finna má tillögur sem nýtast geta í Ísafjarðarbæ við stefnumótun í atvinnumálum. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu. |
||
|
||
15. |
2011110017 - Skipulagsreglugerð, drög - umsagnarbeiðni. |
|
Lagt fram bréf dags. 3. nóvember sl. frá Umhverfisráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar á framkomnum drögum að nýrri skipulagsreglugerð. |
||
Umhverfisnefnd frestar erindinu. |
||
|
Önnur mál:
ü Deiliskipulög í Ísafjarðarbæ.
Jóhann Birkir Helgason fór yfir stöðu mála í deiliskipulagsvinnu í Ísafjarðarbæ og lögð var fram framkvæmdaáætlun.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10
|
|
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir |
|
|
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Lína Björg Tryggvadóttir |
|
|
Magnús Reynir Guðmundsson |
Ralf Trylla |
|
|
Jóhann Birkir Helgason |
Anna Guðrún Gylfadóttir |