Skipulags- og mannvirkjanefnd - 363. fundur - 22. nóvember 2011

Dagskrá:

 

1.

2011-08-0013 - Fjárhagsáætlun 2012 og þriggja ára áætlun.

 

Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2012 og þriggja ára áætlun.

 

Umhverfisnefnd leggur til við bæjarstjórn að endurskoðuð verði gjaldskrá um gatnagerðargjöld með tilliti til gjalds á frístundahús. Umhverfisnefnd mælir með að gjaldið verði ákveðin prósenta af byggingarkostnaði "vísitölufjölbýlishúss" skv. útreikningum Hagstofu Íslands.

Jafnframt leggur umhverfisnefnd til að umsóknum um frístundahús í Dagverðardal verði ekki úthlutað fyrr en að ný gjaldskrá um gatnagerðargjöld hefur verið samþykkt. Umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að bjóða umsækjendum um frístundalóðir í Dagverðardal að staðfesta umsóknir sínar í ljósi fyrirhugaðra breytinga í gjaldskrá.

 

   

2.

2011100072 - Dagverðardalur 3 - Umsókn um lóð.

 

Á fundi bæjarráðs 31. okt. sl. var lagt fram afrit af bréfi Framfarar styrktarsjóðs skíðamanna á Ísafirði, dagsett 17. október sl., stílað á umhverfis- og eignasvið Ísafjarðarbæjar. Í bréfinu er sótt um lóðir í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir heilsárshús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 3, til vara lóð nr. 11.
Bæjarráð vísaði erindinu til umhverfisnefndar til meðferðar.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

3.

2011110033 - Dagverðardalur 6 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 6, til vara lóð nr. 11.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

4.

2011110020 - Dagverðardalur 6 - Umsókn um lóð.

 

Lögð fram umsókn um lóð í Dagverðardal 6 dags. 7. nóvember sl. frá Arnóri Þorkeli Gunnarssyni.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

5.

2011110034 - Dagverðardalur 7 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 7, til vara lóð nr. 11.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

6.

2011110045 - Dagverðardalur 7 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 4. nóvember sl. frá Einari Ólafssyni Í bréfinu er sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir heilsárshús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11, til vara lóð nr. 3.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

7.

2011110036 - Dagverðardalur 17 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 17, til vara lóð nr. 11.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

8.

2011110035 - Dagverðardalur 11 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 10. nóvember sl. frá Halldóri F. Ólafssyni. Sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11, til vara lóð nr. 17.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

9.

2011110038 - Dagverðardalur 11 - Umsókn um lóð

 

Lögð fram umsókn um lóð dags. 8. nóvember sl. frá Unnari Hermannssyni. Í bréfinu er sótt um lóð í Dagverðardal í Skutulsfirði fyrir sumarhús. Um er að ræða sumarhúsalóð nr. 11.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

10.

2006100052 - Dagverðardalur : lóð fyrir frístundahús

 

Á fundi umhverfisnefndar 11. október 2006 var lögð fram umsókn dags. 9. október 2006 frá Hjálmari Guðmundssyni, Hafnarfirði, þar sem sótt er var lóð fyrir frístundahús í Dagverðardal, Ísafirði.
Umhverfisnefnd frestaði erindinu þar sem ekkert deiliskipulag var af svæðinu.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

11.

2009080018 - Sumarbústaðarlóð í Dagverðardal/Tungudal - umsókn

 

Á fundi umhverfisnefndar 26. ágúst 2009 var lagt fram erindi dags. 12. ágúst 2009 frá Sigurði Hólm Jóhannssyni þar sem óskað er eftir lóð fyrir sumarhús í Dagverðardal. Umhverfisnefnd frestaði erindinu þar til deiliskipulag af svæðinu lægi fyrir.
Erindið var síðast á dagskrá umhvefisnefndar 20. apríl sl.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu með vísan í fyrsta lið í dagskrá fundar. 

 

   

12.

2011100020 - Umsókn um lóð í Engidal

 

Erindið var síðast á dagskrá umhverfisnefndar 9. nóvember sl.

 

Erindinu er hafnað með vísan í samkomulag sem Ísafjarðarbær og hestamannafélagið Hending undirrituðu 31. október 2000 um hesthúsabyggð í Engidal, Skutulsfirði. Umhverfisnefnd óskar eftir fundi með frístundabændum í Engidal vegna framtíðarsýnar frístundabúskapar.

 

   

13.

2011100066 - Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd

 

Á fundi bæjarráðs 31. október sl. var lagt fram bréf frá Umhverfisstofnun dagsett 21. október sl., er varðar tilnefningar fulltrúa í vatnasvæðanefnd. Í bréfinu er óskað tilnefningar fulltrúa Ísafjarðarbæjar í vatnasvæðisnefnd á vatnasvæði 1 og vísað er í 6. gr. reglugerðar um stjórn vatnamála. Tilnefning þarf að berast Umhverfisstofnun eigi síðar en 1. desember 2011.

 

Umhverfisnefnd tilnefnir Ralf Trylla, umhverfisfulltrúa sem fulltrúa Ísafjarðarbæjar í vatnasvæðisnefnd.

 

   

14.

2010080057 - Stefnumótum í atvinnumálum Ísafjarðarbæjar

 

Lögð fram skýrsla dags. sept. 2001 frá Neil Shiran Þórissyni hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða þar sem finna má tillögur sem nýtast geta í Ísafjarðarbæ við stefnumótun í atvinnumálum.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu.

 

   

15.

2011110017 - Skipulagsreglugerð, drög - umsagnarbeiðni.

 

Lagt fram bréf dags. 3. nóvember sl. frá Umhverfisráðuneytinu þar sem óskað er umsagnar á framkomnum drögum að nýrri skipulagsreglugerð.
Umsagnir þurfa að berast eigi síðar en 1. desember nk.

 

Umhverfisnefnd frestar erindinu.

 

   

Önnur mál:

ü  Deiliskipulög í Ísafjarðarbæ.

Jóhann Birkir Helgason fór yfir stöðu mála í deiliskipulagsvinnu í Ísafjarðarbæ og lögð var fram framkvæmdaáætlun.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:10

 

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir

 

 

Gísli Halldór Halldórsson

Lína Björg Tryggvadóttir

 

 

Magnús Reynir Guðmundsson

Ralf Trylla

 

 

Jóhann Birkir Helgason

Anna Guðrún Gylfadóttir

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?