Skipulags- og mannvirkjanefnd - 302. fundur - 30. október 2008
Mættir: Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, Albertína Elíasdóttir, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Sæmundur Þorvaldsson, Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi, Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs, og Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi, sem jafnframt ritaði fundargerð. Einnig mætti Magdalena Sigurðardóttir varamaður í umhverfisnefnd.
Fyrir hönd bæjarstjórnar mættu: Birna Lárusdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, Sigurður Pétursson, Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Ingólfur Þorleifsson
1. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020. (2006-03-0038)
Á fundi umhverfisnefndar 22. október sl. var óskað eftir fundi með bæjarstjórn til að fara yfir stöðu vinnu í Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020. Gunnar Páll Eydal og Erla Bryndís Kristjánsdóttir frá Teiknistofunni Eik ehf. mættu á fundinn og fóru yfir stefnumörkun skipulagsins.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Svanlaug Guðnadóttir, formaður.
Albertína Elíasdóttir.
Sigurður Mar Óskarsson.
Sæmundur Þorvaldsson.
Jóna Símonía Bjarnadóttir,
Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi.
Anna Guðrún Gylfadóttir, byggingarfulltrúi.
Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.