Skipulags- og mannvirkjanefnd - 255. fundur - 22. febrúar 2007

Mættir:  Svanlaug Guðnadóttir, formaður, Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður, Björn Davíðsson, Albertína Elíasdóttir, Jóna Símonía Bjarnadóttir, Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri og Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.  


Fundarritari var Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.  



1. Umsögn um vínveitingarleyfi vegna Langa Manga til eins árs.  (2007-02-0053)


Lagt fram erindi dagsett 12. febrúar 2007 frá  bæjarritara, þar sem óskað er umsagnar byggingar- og skipulagsnefndar, varðandi umsókn Guðmundar Hjaltasonar frá 9. febrúar s.l., um vínveitingaleyfi til eins árs fyrir veitingastaðinn Langa Manga, Aðalstræti 22, Ísafirði.


Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemd við að vínveitingarleyfi verði veitt til eins árs, enda er staðsetning veitingahússins í samræmi við skipulagsákvæði.  Umhverfisnefnd felur byggingarfulltrúa að svara erindinu.



2. Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar  2008 - 2020.  (2006-03-0038).


Umræður og vinna vegna aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2008 - 2020.


Unnið að stefnumótun, farið  yfir meginmarkmið, markmið og leiðir að markmiðum fyrir 1. kafla.


Fleira ekki gert.  Fundi slitið kl. 19:00.


Svanlaug Guðnadóttir, formaður.


Sigurður Mar Óskarsson, varaformaður.   


Albertína Elíasdóttir.


Björn Davíðsson.      


Jóna Símonía Bjarnadóttir.  


Jóhann Birkir Helgason, sviðsstjóri umhverfissviðs.     


Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri.





Er hægt að bæta efnið á síðunni?