Öldungaráð - 5. fundur - 14. febrúar 2017

Dagskrá:

1.  

Öldungaráð - ýmis mál - 2016120017

 

Kynning Vestfirskra Verktaka á fyrirhugaðri byggingu fjölbýlishúss á Eyrinni.

 

Garðar Sigurgeirsson og Sveinn Ingi Guðbjörnsson, Vestfirskum verktökum, mættu til fundar við öldungaráð og kynntu fyrirhugaða húsbyggingu við Hafnarstræti 15.- 17. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði sameinaðar og á þeim rísi eitt hús, með bílakjallara, 6. - 8. íbúðir.

 

   

2.  

Öldungaráð - ýmis mál - 2016120017

 

Væntanleg húsbygging við Birkimel.

 

Einar Birkir Sveinbjörnsson kynnti hugmyndir að byggingu raðhúsa við ,,Birkimel". Gert er ráð fyrir að húsin verði um 130 fermetrar með bílskúr.

 

   

3.  

Öldungaráð - ýmis mál - 2016120017

 

Væntanleg húsbygging á Wardstúni.

 

Brynjar Þór Jónasson, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar kynnti hugmyndir að væntanlegum fjölbýlishúsum að Wardstúni.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:00

 

Björn Helgason

 

Grétar Þórðarson

Guðný Sigríður Þórðardóttir

 

Halla Sigurðardóttir

Guðmundur Hagalínsson

 

Magnús Reynir Guðmundsson

Smári Haraldsson

 

Margrét Geirsdóttir

Er hægt að bæta efnið á síðunni?