Nefnd um sorpmál - 12. fundur - 16. mars 2011
Mætt eru: Kristín Hálfdánsdóttir, formaður, Marzellíus Sveinbjörnsson, Henry Bæringsson, Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi Daníel Jakobsson, bæjarstjóri og Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs, er jafnframt ritaði fundargerð.
- Gjaldskrá fyrir söfnun, förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ.
Nefndin ræddi gjaldskrá fyrir förgun, móttöku og flokkun sorps í Ísafjarðarbæ.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.
- Samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ.
Tekin fyrir að nýju samþykkt um sorphirðu í Ísafjarðarbæ.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykktin verði samþykkt með þeim breytingum sem framkom á fundinum.
- Önnur mál.
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Kristín Hálfdánsdóttir, formaður
Henry Bæringsson
Marzellíus Sveinbjörnsson
Ralf Trylla, umhverfisfulltrúi
Jóhann Birkir Helgason, sviðstjóri framkvæmda- og rekstrarsviðs
Er hægt að bæta efnið á síðunni?