Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 6. fundur - 11. nóvember 2016
Dagskrá:
1. |
Málstofa um hverfisráð og íbúalýðræði, undirbúningur og skipulag - 2016110026 |
|
Lögð er fram íbúalýðræðisskýrsla frá Akureyri síðan í janúar 2016, skýrsla um íbúasamtök (lokalråd) frá 2010 og skýrsla Sambands íslenskra sveitarfélaga um námsferð sveitarstjórnarmanna til Svíþjóð frá september 2016. |
||
Málstofu sem halda átti 5. nóvember sl. var frestað vegna veðurs. Stefnt er að því að málstofan verði haldin eftir áramót árið 2017. |
||
|
||
2. |
Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062 |
|
Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu. |
||
Nefndin mun vinna að sameiginlegu skjali út frá þeim gögnum sem liggja fyrir fundinum og móta tillögu að stefnu Ísafjarðarbæjar um aukið íbúalýðræði. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00
Arna Lára Jónsdóttir |
|
Gunnar Páll Eydal |
Áslaug Jóhanna Jensdóttir |
|
Þórdís Sif Sigurðardóttir |