Menningarmálanefnd - 133. fundur - 19. desember 2006

Mættir eru:  Ingi Þór Ágústsson, formaður, Inga Ólafsdóttir, varaformaður, Andrea Harðardóttir og Ingunn Ósk Sturludóttir. Fundargerð ritaði Rúnar Óli Karlsson.


Þetta var gert.



1. Bæjarlistamaður Ísafjarðarbæjar.


Nú er komið að hinni árlegri tilnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar. Nokkur nöfn mjög verðugra fulltrúa voru lögð fram á fundinum og samstaða náðist meðal nefndarmanna um tilnefningu næsta bæjarlistamanns. 


Stefnt er að tilnefningunni opinberlega í lok árs.


 


Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 17:10.


Ingi Þór Ágústsson, formaður.


Inga S. Ólafsdóttir.      


Andrea Harðardóttir.


Rúnar Óli Karlsson.      


Ingunn Ósk Sturludóttir.





Er hægt að bæta efnið á síðunni?