Landbúnaðarnefnd - 85. fundur - 8. maí 2008


Þetta var gert:



1. Refa- og minkaeyðing sumarið 2008.


Auglýst var eftir veiðimönnum í B.B. 3. apríl s.l. og eftirtaldar umsóknir bárust.



Refir:


Auðkúluhreppur hinn forni: Finnbogi J. Jónasson Ísafirði.





Þingeyrarhreppur hinn forni:
Engin umsækjandi





Mýrarhreppur hinn forni:
Kristján Einarsson, Flateyri og Ísleifur B. Aðalsteinsson frá og með Lambadal að Botnsá.





Önundarfjörður:
Kristján Einarsson, Flateyri.





Súgandafjörður
: Björn Bergsson og Kári Bergsson, Ísafirði.





Skutulsfjörður:
Guðmundur Valdimarsson og Valur Richter Ísafirði.





Snæfjallahreppur hinn forni, frá Mórillu að Míganda í Vébjarnarnúp:
Jónas Helgason, Æðey.





Gamli Grunnavíkurhreppur austan friðlands:
Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.





Bolungarvík á Hornströndum: Finnbogi J. Jónasson, Ísafirði.


Bolungarvík á Hornströndum er innan Hornstrandarfriðlands og veiðar refa- og minka þar eru háðar lögum nr. 47/1971 og reglugerð nr. 437/1995 og telur landbúnaðarnefnd sig ekki geta fjallað um umsóknina af þeim sökum.





Landbúnaðarnefnd leggur til að eftirtaldir aðilar verði ráðnir að viðkomandi svæðum:





Refir:


Auðkúluhreppur hinn forni að Lokinhamradal: Finnbogi J. Jónasson Ísafirði.





Þingeyrarhreppur hinn forni: Engin umsókn barst.





Mýrarhreppur hinn forni frá Lambadal að Botnsá: Ísleifur B. Aðalsteinsson Þingeyri.





Mýrarhreppur hinn forni, frá Hrafnaskálanúp að Lambadal: Kristján Einarsson, Flateyri.





Önundafjörður: Kristján Einarsson, Flateyri.





Súgandafjörður: Björn Bergsson og Kári Bergsson Ísafirði.





Skutulsfjörður: Guðmundur Valdimarsson og Valur Richter, Ísafirði.





Gamli Grunnavíkurhreppur austan friðlands, umhverfis æðarvarp í Reykjafirði: Ragnar Jakobsson, Bolungarvík.





Minkar:


Í Snæfjallahreppi hinum forna, umhverfis æðarvarp í Æðey: Jónas Helgason, Æðey.


Engin sótti um minkavinnslu sunnan Ísafjarðardjúps og leggur nefndin til að starfsmanni nefndarinnar verði falið að fá veiðimann á svæðið.





Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 12.20.





Sighvatur Jón Þórarinsson, formaður.


Ari Sigurjónsson.


Guðmundur Steinþórsson.


Þórir Örn Guðmundsson, ritari.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?