Landbúnaðarnefnd - 75. fundur - 23. ágúst 2006
Þetta var gert:
1. Göngur.
Landbúnaðarnefnd leggur til að smölun fari fram á þann veg að bændur og aðrir fjáreigendur smali eftir niðurröðun í sláturhúsi.
Allsherjarsmölun fari fram í sveitarfélaginu helgina 30. september og 1. október n.k.
Það eru tilmæli landbúnaðarnefndar til bænda og annarra fjáreigenda, að þeir sleppi ekki fé úr allsherjarsmölun í haga fyrr en eftir 15. október n.k.
2. Gangna og réttarstjórar.
Lagt er til að eftirtaldir verði gangna- og réttarstjórar í Ísafjarðarbæ.
Í Skutulsfirði:
Hraunsrétt:Hjálmar Sigurðsson.
Kirkjubólsrétt:Steingrímur Jónsson og Kristján Jónsson.
Arnardalsrétt:Halldór Matthíasson.
Í Súgandafirði:
Keflavík að Seli:Svavar Birkisson.
Frá Seli að Sunddal:Karl Guðmundsson.
Sunddalur fyrir Sauðanes að Flateyri:Þorvaldur H. Þórðarson.
Í Önundarfirði:
Svæði 1. frá Flateyri að Breiðadalsá:Ola Aadnegard.
Svæði 2. frá Breiðadalsá að Vífilsmýrum:Magnús H. Guðmundsson.
Svæði 3. Vífilsmýri að Þórustöðum:Ásvaldur Magnússon.
Svæði 4. Þórustaðir að Ingjaldsandi:Jón Jens Kristjánsson ogGuðmundur St. Björgmundsson.
Í Dýrafirði, Mýrahreppi hinum forna:
Svæði 1. IngjaldssandurElísabet Pétursdóttir.
Svæði 2. frá Fjallaskaga um Ytri- Hlíðar, Nesdal
og BarðaElísabet Pétursdóttir.
Svæði 3. frá Fjallaskaga að AlviðruHelgi Árnason.
Svæði 4. Alviðrufjall og NúpsdalurGuðmundur Ásvaldsson og Bergsveinn Gíslason.
Svæði 5. frá Hvassahrygg að Glórugili.Jón Skúlason og Karl A Bjarnason
Svæði 6. frá Glórugili að HöfðaHermann Drengsson og Steinþór A. Ólafsson.
Svæði 7. Höfði að Botnsá.Sighvatur Jón Þórarinsson og Guðmundur Steinþórsson.
Í Dýrafirði, Þingeyrarhreppi hinum forna:
Svæði 1. frá Botnsá að Þingeyri.Ómar Dýri Sigurðsson og Ragnar Þórðarson.
Svæði 2. Brekkudalur að KirkjubólsdalGuðrún Steinþórsdóttir.
Svæði 3. Kirkjubólsdalur að HólumSigrún Guðmundsdóttir.
Svæði 4. Hólar að LokinhömrumFriðbert Jón Kristjánsson og Kristján Gunnarsson.
Í Arnarfirði, Auðkúluhreppi hinum forna:
Svæði 1. LokinhamradalurFriðbert Jón Kristjánsson.
Svæði 2. Stapadalur og ÁlftamýriGuðmundur G. Guðmundsson.
Svæði 3. Bauluhús að GljúfuráHreinn Þórðarson.
Svæði 4. Hjallkárseyri að varnargiðingu við MjólkáSteinar R Jónasson.
Svæði 5. Frá varnargirðingu að LanganesiÞorbjörn Pétursson.
Húsráðendur þar sem aðkomufé er rekið til réttar eða húsa skulu tilkynna eigendum þess um það svo fljótt sem auðið er.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:00.
Sighvatur Jón Þórarinsson, formaður.
Ari Sigurjónsson.
Guðmundur Steinþórsson.
Helgi Árnason.
Karl A. Bjarnason.
Þórir Örn Guðmundsson, ritari.