Íþrótta-og tómstundanefnd - 131. fundur - 21. mars 2012

Dagskrá:

 

1.

2010110034 - Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum.

 

Lagt fram til kynningarbréf frá Umhverfisráðuneytinu dagsett 9. mars s.l., þar sem gerð er grein fyrir stöðu undanþágubeiðnar Ísafjarðarbæjar varðandi reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. 

 

   

2.

2012030068 - Samstarfssamningur við Héraðssamband Vestfirðinga  2012.

 

Lögð fram drög að samstarfssamningi og verkefnasamningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV. 

Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samningarnir verði samþykktir til fjögurra ára með endurskoðunar ákvæðum.

 

   

3.

2011030095 - Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar.

 

Lögð fram vinnugögn vegna stefnumótunar í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar.

Unnið í stefnumótun. 

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.

 

 

Guðný Stefanía Stefánsdóttir.                                 

Dagur Hákon Rafnsson.

Hermann Vernharður Jósefsson.                  

Hildur Sólveig Elvarsdóttir.

Gauti Geirsson.                                             

Margrét Halldórsdóttir.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?