Íþrótta-og tómstundanefnd - 131. fundur - 21. mars 2012
Dagskrá:
1. |
2010110034 - Reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. |
|
Lagt fram til kynningarbréf frá Umhverfisráðuneytinu dagsett 9. mars s.l., þar sem gerð er grein fyrir stöðu undanþágubeiðnar Ísafjarðarbæjar varðandi reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. |
||
|
||
2. |
2012030068 - Samstarfssamningur við Héraðssamband Vestfirðinga 2012. |
|
Lögð fram drög að samstarfssamningi og verkefnasamningi milli Ísafjarðarbæjar og HSV. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samningarnir verði samþykktir til fjögurra ára með endurskoðunar ákvæðum. |
||
|
||
3. |
2011030095 - Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar. |
|
Lögð fram vinnugögn vegna stefnumótunar í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar. Unnið í stefnumótun. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
Guðný Stefanía Stefánsdóttir.
Dagur Hákon Rafnsson.
Hermann Vernharður Jósefsson.
Hildur Sólveig Elvarsdóttir.
Gauti Geirsson.
Margrét Halldórsdóttir.