Íþrótta - 169. fundur - 26. apríl 2016
Einnig sat fundinn framkvæmdastjóri HSV, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir.
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir og Björn Hallsson mættu til fundar undir lið 2.
Dagskrá:
1. |
Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027 |
|
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052 |
|
Byggingarfulltrúi fór yfir innkomnar athugasemdir við keppnislýsingu vegna Sundhallar. |
||
Bókun frá fulltrúum D-lista. |
||
|
||
3. |
Fossavatnsgangan - aðstaða, uppbygging og framtíð. - 2013120036 |
|
Lögð fram drög að samningi við SFÍ, Fossavatnsgönguna. |
||
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að gengið verði til samninga við SFÍ á forsendum samningsdraga. |
||
|
||
4. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
Lögð fram gjaldskrá 2016 ásamt minnisblaði sviðsstjóra. |
||
Málinu frestað til næsta fundar. |
||
|
||
5. |
Raggagarður - Samstarfssamningur, styrkur - 2015040005 |
|
Lögð fram drög að samstarfssamningi Ísafjarðarbæjar og Raggagarðs. |
||
Málinu frestað til næsta fundar. |
||
|
Næsti fundur nefndarinnar verður 17. maí 2016.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:50
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jón Ottó Gunnarsson |
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Þórir Karlsson |
Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir |
|
Margrét Halldórsdóttir |