Íþrótta - 168. fundur - 6. apríl 2016
Einnig sat fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdastjóri HSV.
Dagskrá:
1. |
Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027 |
|
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
Fossavatnsgangan - aðstaða, uppbygging og framtíð. - 2013120036 |
|
Lögð fram drög að samningi SFÍ og Ísafjarðarbæjar vegna Fossavatnsgöngunnar. |
||
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að drögin verði samþykkt til tveggja ára, með þeim breytingum að ekki verði tekið mótsgjald árið 2016 og bætt inn endurskoðunarákvæðum haustið 2016. |
||
|
||
3. |
Nýting túna og afrétt í Engidal - Hestamannafélagið Hending. - 2012090030 |
|
Lagt fram samkomulag Ísafjarðarbæjar og hestamannafélagsins Hendingar um hesthúsabyggð í Engidal í Skutulsfirði. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jón Ottó Gunnarsson |
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Þórir Karlsson |
Gísli Halldór Halldórsson |
|
Guðrún Margrét Karlsdóttir |
Margrét Halldórsdóttir |
|
|