Íþrótta - 167. fundur - 16. mars 2016
Jón Ottó Gunnarsson boðaði forföll og mætti Guðjón M. Þorsteinsson í hans stað. Sif Huld Albertsdóttir boðaði forföll og í hennar stað mætti Þórdís Jónsdóttir.
Einnig sat fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV. Guðný Stefanía Stefánsdóttir, formaður HSV mætti til fundar undir öðrum lið.
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar mætti til fundar undir öðrum lið.
Dagskrá:
1. |
Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027 |
|
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar mætti til fundar undir þessum lið. |
||
2. |
Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052 |
|
Lögð fram drög að keppnislýsingu í hugmyndasamkeppni að Austurvegi 9, Sundhöll Ísafjarðar. Byggingarfulltrúi Ísafjarðarbæjar kynnti drögin. |
||
Málinu frestað til næsta fundar. |
||
|
||
Gestir |
||
Guðný Stefanía Stefánsdóttir formaður HSV - 08:10 |
||
|
||
|
||
3. |
Aðstaða til inniklifuræfinga á Ísafirði - 2015090069 |
|
Lagður fram tölvupóstur frá HSV þar sem fram kemur þeirra sýn á framtíðarnýtingu vallarhússins. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
4. |
Íþrótta- og tómstundastefna - endurskoðun - 2016030030 |
|
Lögð fram til kynningar og umfjöllunar íþrótta- og tómstundastefna Ísafjarðarbæjar. |
||
Málinu frestað til næsta fundar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Þórir Karlsson |
Guðrún Margrét Karlsdóttir |
|
Guðjón Már Þorsteinsson |
Þórdís Jónsdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Margrét Halldórsdóttir |
|
|