Íþrótta - 164. fundur - 6. janúar 2016
Jón Ottó Gunnarsson boðaði forföll enginn mætti í hans stað. Einnig mætti á fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdarstjóri HSV og Esther Ósk Arnórsdóttir tómstundafulltrúi Ísafjarðarbæjar.
Dagskrá:
1. |
Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027 |
|
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
Ungt fólk og lýðræði 2016 - 2015120049 |
|
Lagt fram bréf frá Ungmennaráði UMFÍ, dagsett 18. desember 2015, þar sem kynnt er dagsetning og yfirskrift næstu ráðstefnu Ungt fólk og lýðræði. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
3. |
Hreyfivika 2016 - 2015120048 |
|
Lagt fram bréf frá Ungmennafélagi Íslands, dagsett 21. desember 2015, þar sem dagsetning alþjóðlegrar hreyfiviku er kynnt. |
||
Nefndin tekur undir erindið og mun sveitarfélagið áfram taka þátt í alþjóðlegri hreyfiviku. |
||
|
||
4. |
Athugasemd vegna gjaldskrár skíðasvæðis - 2015120058 |
|
Lagður fram tölvupóstur frá Heiðu Jónsdóttur, dagsettur 11.12.2015, þar sem spurst er fyrir um ákvörðun í gjaldskrá skíðasvæðisins. |
||
Nefndin felur starfsmanni að skoða málið og koma með tillögu í samræmi við önnur sveitarfélög. |
||
|
||
5. |
Uppbyggingarsamningar við íþróttafélög - 2015020007 |
|
Lögð fram ósk frá SFÍ um áframhaldandi uppbyggingarsamning við sveitarfélagið. |
||
Málinu frestað til næsta fundar. |
||
|
||
6. |
Skýrsla - Frítíminn er okkar fag - 2015120047 |
|
Lögð fram skýrsla ráðstefnunnar ,,Frítíminn er okkar fag" sem haldin var í Reykjavík 16. október s.l. Einnig lagt fram bréf, dagsett 21. desember 2015, frá aðilunum sem stóðu að ráðstefnunni þar sem skorað er á á sveitarfélögin til að nýta niðurstöðurnar til innleiðingar á stefnu í æskulýðsmálum. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
Vinnuskólinn 2015 - 2015070034 |
|
Lögð fram uppfærð skýrsla vinnuskólans 2015. |
||
Lögð fram til kynningar. |
||
|
Næsti fundur verður haldinn 20. janúar 2016.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09:05
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Sif Huld Albertsdóttir |
Þórir Karlsson |
|
Guðrún Margrét Karlsdóttir |
Margrét Halldórsdóttir |
|
|