Íþrótta - 146. fundur - 8. janúar 2014

Dagskrá:

1.

2013110042 - Íþróttarmaður ársins 2013

 

Val á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2013. Níu tilnefningar bárust nefndinni um íþróttamann Ísafjarðarbæjar að þessu sinni.

 

Nefndin tók einróma ákvörðun um valið og verður sú ákvörðun kynnt sunnudaginn 19. janúar n.k. kl. 16:00 í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

 

   

Pétur Georg Markan framkvæmdarstjóri HSV sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20 

 

Guðný Stefanía Stefánsdóttir

 

Gauti Geirsson

Kristján Óskar Ásvaldsson

 

Nanný Arna Guðmundsdóttir

Guðjón Már Þorsteinsson

 

Margrét Halldórsdóttir

 

 

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?