Hafnarstjórn - 181. fundur - 13. október 2015
Dagskrá:
1. |
Framkvæmdir hafna Ísafjarðarbæjar 2016 - 2015100029 |
|
Lagt fram minnisblað hafnarstjóra varðandi áætlaðar framkvæmdir hafnarsjóðs 2016. |
||
Hafnarstjórn telur að öll þau atriði sem sett eru upp séu mikilvæg og óskar eftir að sett verði upp forgangsröðun að verkefnum eftir mikilvægi. |
||
|
||
2. |
Fjárhagsáætlun 2016 - 2015030048 |
|
Lögð fram gjaldskrá 2015 og rætt um breytingar á henni. |
||
Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að almenn hækkun gjaldskrár verði 4,3% og þjónustuliðir gjaldskrár hækki um 6% En aflagjald verði óbreytt 1,58%. |
||
|
||
|
||
3. |
Hafnasamband Íslands - Ýmis erindi og fundargerðir 2013-2015 - 2013060031 |
|
Lagðar fram fundargerðir 376. og 377. funda hafnasambands Íslands. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Hafnarstjórn beinir því til bæjarstjórnar að kannað verði hvort að hægt verði að setja reglur um landgöngu farþega í friðlandi Hornstranda án skilyrða og skipaumferð nærri náttúruperlum.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:10
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jóna Benediktsdóttir |
Sigurður Jóhann Hafberg |
|
Daníel Jakobsson |
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Guðmundur M Kristjánsson |
|
|