Hafnarstjórn - 178. fundur - 10. mars 2015
Fundargerð ritaði: Guðmundur M; Kristjánsson, Hafnarstjóri.
Sigurður Hafberg boðaði forföll. Varamaður hans, Valur Sævar Valgeirsson, boðaði komu sína í hans stað, en varð að afboða sig vegna veðurs.
Dagskrá:
1. |
Ísafjarðarhöfn - ýmis mál 2015-2016 - 2015020034 |
|
Fyrir fundinum liggur greinargerð formanns hafnarstjórnar varðandi leigu á geymsluhúsnæði fyrir hafnir Ísafjarðarbæjar og Byggðasafn Vestfjarða. |
||
Hafnarstjórn ákveður að kanna frekar með húsnæðismál hafnarinnar og kanna hvort um væri að ræða aðra valkosti, og felur hafnarstjóra að vinna að málinu í samræmi við umræður á fundinum. |
||
|
||
2. |
Hafnasamband Íslands - Ýmis erindi og fundargerðir 2013-2015 - 2013060031 |
|
Fyrir fundinum liggur fundargerð 372 fundar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 13. febrúar sl. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
3. |
Landsskipulagsstefna 2015 - 2026 - 2014010001 |
|
Fyrir fundinum liggur tillaga að landsskipulagsstefnu fyrir árin 2015-2026 en þar má finna kafla er varða hafnir landsins. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
4. |
Ísafjarðarhöfn - ýmis mál 2015-2016 - 2015020034 |
|
Tilkynning frá Umhverfisstofnun er varðar eftirlit með ólöglegum útflutningi á sorpi og öðrum úrgangi. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:20
Kristján Andri Guðjónsson |
|
Jóna Benediktsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Hafdís Gunnarsdóttir |
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Guðmundur M Kristjánsson |
Hjördís Þráinsdóttir |
|
|