Hafnarstjórn - 120. fundur - 9. nóvember 2006

Mætt eru Guðni Geir Jóhannesson formaður, Lilja Rafney Magnúsdóttir. Kristján Andri Guðjónsson og Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri, sem ritar fundargerð.


Níels Björnsson fjarverandi, en Friðbjörn Óskarsson í hans stað. Gísli Jón Kristjánsson fjarverandi og varamaður hans einnig.


Þetta var gert.



1. Mánaðarskýrsla fjármálastjóra.


Skýrsla frá Þóri Sveinssyni, fjármálastjóra, varðandi rekstur og fjárfestingar fyrir tímabilið janúar ? september 2006.


Lagt fram til kynningar.



2. Fjárhagsáætlun 2007.


Erindi frá hafnarstjóra. Tillögur að fjárhagsáætlun 2007.


Vekefni til áætlunar eru í 18 liðum og leggur hafnarstjórn til að hún verði lögð fyrir bæjarráð.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18:00.


Guðni Geir Jóhannesson formaður.


Friðbjörn Óskarsson.            


Lilja Rafney Magnúsdótir.            


Kristján Andri Guðjónsson.       


Guðmundur M. Kristjánsson, hafnarstjóri.  





 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?