Fræðslunefnd - 370. fundur - 18. ágúst 2016
Fundinn sátu undir grunnskólamálum, Sveinfríður Olga Veturliðadóttir, fulltrúi skólastjórnenda. Undir málefnum leikskóla sátu fundinn Helga Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi skólastjórnenda og Bryndís Ósk Jónsdóttir sem fulltrúi foreldra.
Dagskrá:
1. |
Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064 |
|
Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar. |
||
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu. |
||
|
||
2. |
Skóladagatal 2016-2017 - 2016040002 |
|
Lagt fram skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017 frá Grunnskólanum á Þingeyri. |
||
Fræðslunefnd gerir ekki athugasemd við skóladagatal Grunnskólans á Þingeyri |
||
|
||
3. |
Fréttabréf grunnskóla 2015-2016 - 2015090015 |
|
Lagt fram fréttabréf frá Grunnskólanum á Ísafirði. |
||
Fræðslunefnd þakkar fyrir fróðlegt og skemmtilegt fréttabréf. |
||
|
||
4. |
Áætlanir og skýrslur grunnskóla skólaárið 2015-2016 - 2016070015 |
|
Lagðar fram ýmsar skýrslur grunnskóla. Frá Grunnskólanum á Ísafirði: sjálfsmatsskýrsla og ársskýrsla fyrir skólaárið 2015-2016 og símenntunaráætlun og starfsáætlun fyrir skólaárið 2016-2017. Frá Grunnskóla Önundarfjarðar: árs- og sjálfsmatsskýrsla fyrir skólaárið 2015-2016. Frá Grunnskólanum á Suðureyri: ársskýrsla fyrir skólaárið 2015-2016 og umbótaáætlun. Frá Grunnskólanum á Þingeyri: sjálfsmats- og ársskýrslur fyrir skólaárið 2015-2016. |
||
Fræðslunefnd þakkar fyrir greinargóðar starfsáætlanir og skýrslur. |
||
|
||
5. |
Móðurmálskennsla fyrir börn innflytjenda - 2016070014 |
|
Lögð fram lokaskýrsla vegna styrks úr Þróunarsjóði innflytjendamála |
||
Fræðslunefnd þakkar fyrir frumkvæðið og vill að leitað verði leiða til halda áfram með verkefnið. |
||
|
||
6. |
Ábending til skólanefnda. - 2016050052 |
|
Lagt fram bréf frá Velferðarvaktinni til sveitarstjórna, skólanefnda, skólaskrifstofa og skólastjóra, þar sem hvatt er til að leggja kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna af eða halda henni í lágmarki. |
||
Eins og kemur fram í bréfinu þá er kostnaði foreldra barna í Ísafjarðarbæ haldið í lágmarki. |
||
|
||
7. |
Þjónusta talmeinafræðings. - 2016070027 |
|
Lögð fram drög að verklagsreglum er varða þjónustu talmeinafræðings við börn, foreldra og starfsmenn leik- og grunnskóla í Ísafjarðarbæ. |
||
Fræðslunefnd gerir ekki athugasemd við reglurnar. |
||
|
||
8. |
Skóladagatal 2016-2017 - 2016030044 |
|
Lagt fram skóladagatal Leikskólans Sólborgar . |
||
Fræðslunefnd vill að sameinaðir séu tveir hálfir fundardagar í einn heilan í apríl. |
||
|
||
9. |
Skóladagatal 2016-2017 - 2016030044 |
|
Ósk um breytingu á skóladagatali leikskólans Laufáss. |
||
Fræðslunefnd gerir ekki athugasemd við breytingarnar á skóladagatalinu. |
||
|
||
10. |
Starfsáætlanir leikskóla 2016-2017. - 2016070011 |
|
Lagðar fram starfsáætlanir leikskólanna Tjarnarbæjar, Laufáss og Eyrarskjóls fyrir skólaárið 2016-2017. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
Gæðamat og -þróun Hjallastefnunnar starfsárið 2016 - 2016060095 |
|
Lagt fram gæðamat og þróun Hjallastefnunnar á leikskólanum Eyrarskjóli. |
||
Fræðslunefnd þakkar innsent erindi. |
||
|
||
12. |
Framtíðarsýn í dagvistarmálum Ísafjarðarbæjar. - 2013010070 |
|
Staða dagvistarmála. |
||
Farið var yfir stöðu mála í dagvistarmálum. |
||
|
||
13. |
Listaskóli Rögnvaldar 2016 - 2016070013 |
|
Lögð fram ársskýrsla 2015-2016 frá Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar, sjálfsmatsskýrsla og drög að jafnréttisáætlun. Einnig er lagður fram nemendalisti 2015-2016 ásamt skóladagatali LRÓ fyrir skólaárið 2016-2017. |
||
Fræðslunefnd þakkar fyrir skýrsluna. |
||
|
||
Gestir |
||
Margrét Gunnarsdóttir skólastjóri Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar - 09:25 |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:35
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir |
|
Bragi Rúnar Axelsson |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
Margrét Halldórsdóttir |
|
Guðrún Birgisdóttir |