Fræðslunefnd - 362. fundur - 3. desember 2015
Martha Kristín Pálmadóttir boðaði forföll og Sif Huld Albertsdóttir mætti í hennar stað. Þá sátu fundinn, undir grunnskólamálum, Bryndís Birgisdóttir og Árný Herbertsdóttir sem fulltrúar kennara. Undir málefnum leikskóla sátu fundinn Helga Björk Jóhannsdóttir fulltrúi skólastjórnenda og Bryndís Jónsdóttir fulltrúi foreldra.
Dagskrá:
1. |
Fréttabréf grunnskóla 2015-2016 - 2015090015 |
|
Lagt fram til kynningar fréttabréf Grunnskóla Önundarfjarðar og Grunnskólans á Ísafirði. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
Trúnaðarmál - 2011120043 |
|
Lagt fram eitt trúnaðarmál. |
||
Eitt trúnaðarmál tekið fyrir sem fært var til bókar í trúnaðarmálabók og geymt í trúnaðarmálamöppu fræðslunefndar. |
||
|
||
3. |
Ársskýrslur 2014-2015 - 2015090003 |
|
Lagðar fram ársskýrslur 2014-2015 frá leikskólunum Tjarnarbæ og Eyrarskjóli. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 8:40
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir |
|
Bragi Rúnar Axelsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Margrét Halldórsdóttir |