Fræðslunefnd - 348. fundur - 4. september 2014
Dagskrá:
1. |
2014030064 - Verkefnalisti fræðslunefndar |
|
Lagður fram verkefnalisti fræðslunefndar. |
||
Gerð var grein fyrir þeim verkefnum sem liggja fyrir og eru í vinnslu. |
||
|
||
2. |
2014080027 - Fjárhagsáætlun 2015 |
|
Lögð fram tillaga að gjaldskrá skóla- og tómstundasviðs fyrir árið 2015. |
||
Fræðslunefnd leggur til að vistunargjald lækki um 5% en annað í gjaldskránni hækki í samræmi við það sem bæjarstjórn leggur til um almennar gjaldskrárhækkanir. |
||
|
||
3. |
2014090011 - Áætlanir og skýrslur grunnskóla skólaárið 2014-2015 |
|
Lagðar fram starfsáætlanir fyrir skólaárið 2014-2015 frá Grunnskólanum á Ísafirði og Grunnskóla Önundarfjarðar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
4. |
2014020113 - Þriggja ára áætlun og fimm ára áætlanir |
|
Lögð fram drög að fimm ára áætlun skóla- og tómstundasviðs. |
||
Fræðslunefnd óskar eftir að sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs geri minnisblað þar sem fram komi hver forgangsröðun er í framkvæmdum og viðhaldi. |
||
|
5. Fjallað um fund sem var haldinn með fulltrúum frá Reykjanesbæ þar sem þau fóru yfir hvað þau hafa gert til að efla skólastarfið þar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 09.25
Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir |
|
Bragi Rúnar Axelsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Martha Kristín Pálmadóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Sigurlína Jónasdóttir |
Margrét Halldórsdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
|
|
|