Fræðslunefnd - 340. fundur - 15. janúar 2014

Dagskrá:

1.

2013120028 - Úthlutunarlíkan og samstarfssamningur

 

Lagt fram úthlutunarlíkan á kennslustundum og stöðugildum fyrir Tónlistarskóla Ísafjarðar. Málið varð áður á dagskrá á 339. fundi fræðslunefndar.

 

Fræðslunefnd samþykkir að kalla eftir athugasemdum frá Tónlistarfélagi Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar við drög að samstarfssamningi.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.00

 

 

Gísli Halldór Halldórsson

 

Auður Helga Ólafsdóttir

Benedikt Bjarnason

 

Hólmfríður Vala Svavarsdóttir

Sigurlína Jónasdóttir

 

Margrét Halldórsdóttir

 

 

 

 

Er hægt að bæta efnið á síðunni?