Fræðslunefnd - 264. fundur - 30. október 2007
Mætt voru: Einar Pétursson, formaður, Elías Oddsson, Kristín Hálfdánsdóttir og Gylfi Þór Gíslason. Soffía Ingimarsdóttir boðaði forföll og mætti Kristín Oddsdóttir í hennar stað. Jafnframt mættu á fundinn Margrét Geirsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu og Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi.
Fundarritari: Margrét Geirsdóttir.
Grunnskólamál.
Mættir voru fulltrúar kennara, Sigríður Steinunn Axelsdóttir og Sigurður Hafberg og fulltrúi skólastjóra, Skarphéðinn Ólafsson.
1. Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál rætt og fært til bókar í trúnaðarmálabók fræðslunefndar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 16:58
Einar Pétursson, formaður.
Elías Oddsson.
Kristín Oddsdóttir.
Gylfi Þór Gíslason.
Kristín Hálfdánsdóttir.
Margrét Geirsdóttir, forstöðum. Skóla- og fjölskylduskr.
Kristín Ósk Jónasdóttir, grunnskólafulltrúi.