Fræðslunefnd - 248. fundur - 12. desember 2006

Mætt voru: Halldór Halldórsson, formaður, Kristín Hálfdánsdóttir, Guðrún Anna Finnbogadóttir og Ingibjörg María Guðmundsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu.


Fundarritari: Ingibjörg María Guðmundsdóttir.



1. Heimsókn fræðslunefndar í stofnanir nefndarinnar.


Fræðslunefnd kom saman til að heimsækja stofnanir sem heyra undir nefndina. Í þessari heimsóknarlotu heimsótti nefndin Grunnskólann Suðureyri, Leikskólann Tjarnarbær, Grunnskóla Önundarfjarðar,  Leikskólann Grænagarð, Grunnskóla Þingeyrar og Leikskólann Laufás.


Fræðslunefnd þakkar fyrir móttökurnar.


Fleira ekki gert og fundi slitið  kl: 13:20.


Halldór Halldórsson, formaður.


Kristín Hálfdánsdóttir.   


Guðrún Anna Finnbogadóttir. 


Ingibjörg María Guðmundsdóttir, yfirm. Skóla- og fjölsk.skrifstofu.    


 


 



Er hægt að bæta efnið á síðunni?