Fjallskilanefnd - 7. fundur - 20. júní 2016
Dagskrá:
1. |
Fjallskil 2016 - 2016060036 |
|
Útgáfa fjallskilaseðils. Samkvæmt Fjallskilasamþykkt fyrir Barðastrandar- og Ísafjarðarsýslur, 14. ágúst 2012, skal hlutaðeigandi sveitarstjórn eða fjallskilanefnd árlega fyrir 20. ágúst, semja fjallskilaseðil þar sem mælt er fyrir um hvernig fjallskilum skuli hagað. Fjallskilaseðill skal berast eigi síðar en 15 dögum áður en fjallskil byrja þar sem kemur fram hvað hver fjáreigandi á að leggja til fjallskila á því hausti. Skal tilnefna leitarstjóra einn eða fleiri sem stjórni göngum leitarmanna og annist að leitir fari vel og skipulega fram. |
||
Fjallskilanefnd leggur til að smölun fari fram á þann veg að bændur og aðrir fjáreigendur smali eftir niðurröðun í sláturhúsi. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30
Ásvaldur Magnússon |
|
Ómar Dýri Sigurðsson |
Svala Sigríður Jónsdóttir |
|
Brynjar Þór Jónasson |