Félagsmálanefnd - 320. fundur - 21. október 2008

Mætt voru: Gísli H. Halldórsson, formaður, Ásthildur Gestsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir og Hrefna R. Magnúsdóttir. Elín Halldóra Friðriksdóttir boðaði forföll og einnig varamaður hennar Bryndís Birgisdóttir. Jafnframt sátu fundinn Margrét Geirsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu, og Sædís María Jónatansdóttir, starfsmaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu. Sædís María Jónatansdóttir ritaði fundargerð.



Þetta var gert:



1. Félag eldri borgara á Ísafirði.   2008-08-0023


Til fundar við félagsmálanefnd eru mætt úr stjórn og varastjórn Félags eldri borgara á Ísafirði, þau Halldór Hermannsson, formaður, Stefán H. Ólafsson, Bergur Torfason, Sigurjón Hallgrímsson, Lydía Rósa Sigurlaugsdóttir og Fríða Valdimarsdóttir, til að ræða um framtíðarhúsnæði fyrir félagið.



2. Önnur mál


Rædd málefni þjónustudeildarinnar á Hlíf, Ísafirði.


Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 17:30.


Gísli H. Halldórsson, formaður.


Hrefna R. Magnúsdóttir.


Ásthildur Gestsdóttir.


Rannveig Þorvaldsdóttir.


Sædís María Jónatansdóttir, ráðgjafi.


Margrét Geirsdóttir, forstöðumaður Skóla- og fjölskylduskrifstofu.



Er hægt að bæta efnið á síðunni?