Félagsmálanefnd - 280. fundur - 6. mars 2007
Mætt voru: Gísli H. Halldórsson, formaður, Hrefna R. Magnúsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Ásthildur Gestsdóttir og Elín Halldóra Friðriksdóttir. Jafnframt sátu fundinn Ingibjörg María Guðmundsdóttir og Margrét Geirsdóttir, starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Ingibjörg María Guðmundsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta var gert:
1. Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í lausblaðamöppu félagsmálanefndar.
2. Reglur Ísafjarðarbæjar um veitingu fjárhagsaðstoðar, endurskoðun.
Félagsmálanefnd ræddi um reglur sveitarfélagsins um veitingu fjárhagsaðstoðar, sem eru í endurskoðun.
Önnur mál.
Lögð fram til kynningar fundargerð þjónustuhóps aldraðra frá 28. febrúar 2007.
Námskeið fyrir félagsmálanefnd verður í fjarfundi n.k. föstudag þann 9. mars kl. 12:30-16:30.
Fleira ekki gert, fundargerð upp lesin og samþykkt, fundi slitið kl. 18:35.
Gísli H. Halldórsson, formaður.
Elín Halldóra Friðriksdóttir.
Rannveig Þorvaldsdóttir.
Hrefna R. Magnúsdóttir.
Ásthildur Gestsdóttir.
Ingibjörg María Guðmundsdóttir.
Margrét Geirsdóttir.