Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 92. fundur - 13. desember 2007
Mættir voru: Kristjana Sigurðardóttir, formaður, Björn Jóhannesson og Barði Ingibjartsson. Bryndís Friðgeirsdóttir boðaði forföll sem og varamaður hennar. Kristrún Hermannsdóttir mætti ekki vegna veðurs. Auk þeirra sátu fundinn Anna Valgerður Einarsdóttir og Sædís María Jónatansdóttir, starfsmenn Skóla- og fjölskylduskrifstofu.
Fundarritari: Sædís María Jónatansdóttir.
1. Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.
2. Ráðstefna Norræna félagsins gegn illri meðferð á börnum. 2007-05-0007.
Lagt fram til kynningar bréf dagsett 14. nóvember s.l., frá Norræna félaginu gegn illri meðferð á börnum, um ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 18. ? 21. maí 2008.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 10:50.
Kristjana Sigurðardóttir, formaður.
Björn Jóhannesson.
Barði Ingibjarsson.
Anna Valgerður Einarsdóttir.
Sædís María Jónatansdóttir.
Guðný Steingrímsdóttir.