Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 83. fundur - 24. maí 2007
Mættir voru: Kristrún Hermannsdóttir varaformaður, Barði Ingibjartsson og Kristjana Sigurðardóttir. Laufey Jónsdóttir formaður og Bryndís Friðgeirsdóttir boðuðu forföll sem og varamenn þeirra.
Auk þess sat fundinn Júlía Sæmundsdóttir, starfsmaður á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Fundarritari: Júlía Sæmundsdóttir.
1. Trúnaðarmál.
Trúnaðarmál rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar.
2. Erindi frá formanni barnaverndarnefndar.
Innkomið bréf frá formanni Laufey Jónsdóttur lagt fram til kynningar. Efni bréfs er úrsögn úr nefndinni frá og með 1. júlí 2007 vegna brottflutnings.
3. Kynning á vinnslu barnaverndarmála á vegum nefndarinnar.
Farið yfir fjölda tilkynninga og eðli þeirra.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl.11:00.
Kristrún Hermannsdóttir
Barði Ingibjartsson
Kristjana Sigurðardóttir
Júlía Sæmundsdóttir