Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 74. fundur - 26. október 2006
Mættir voru: Laufey Jónsdóttir, formaður, Kristrún Hermannsdóttir, Barði Ingibjartsson, Bryndís G. Friðgeirsdóttir og Albertína Elíasdóttir mætti sem varamaður Kristjönu Sigurðardóttur. Auk þess sat fundinn Júlía Sæmundsdóttir, starfsmaður á Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar.
Fundarritari: Júlía Sæmundsdóttir.
1. Gerð framkvæmdaáætlunar.
Unnið að gerð framkvæmdaáætlunar í barnavernd fyrir kjörtímabilið.
2. Önnur mál.
Rætt um fund á vegum VáVest þann 8. nóv. 2006, formaður nefndarinnar hefur verið boðaður, ásamt formönnum annarra nefnda bæjarfélaganna.
Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt. Fundi slitið kl.11:00.
Laufey Jónsdóttir, formaður.
Kristrún Hermannsdóttir.
Barði Ingibjartsson.
Albertína Elíasdóttir.
Bryndís G. Friðgeirsdóttir.
Júlía Sæmundsdóttir.