Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 138. fundur - 15. desember 2015
Bryndís Friðgeirsdóttir, formaður, vék af fundi undir 1. lið. Þóra Hansdóttir, varaformaður, tók sæti hennar á meðan.
Dagskrá:
1. |
Sískráning 2015 - 2015030077 |
|
Sískráning fyrir maí, júní, júlí og ágúst 2015 lagt fyrir fundinn. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
2. |
Trúnaðarmál - 2012010059 |
|
Fjögur trúnaðarmál lögð fram. |
||
Trúnaðarmál rædd og færð til trúnaðarmálabókar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:20
Bryndís G Friðgeirsdóttir |
|
Magnús Þór Bjarnason |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Barði Ingibjartsson |
Þóra Hansdóttir |
|
Anna Valgerður Einarsdóttir |
Margrét Geirsdóttir |
|
Hafdís Gunnarsdóttir |
Þóra Marý Arnórsdóttir |
|
|
Er hægt að bæta efnið á síðunni?