Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 128. fundur - 29. ágúst 2014
Dagskrá:
1. |
2012110034 - Endurskoðun erindisbréfa nefnda |
|
Lögð fram drög að erindisbréfi barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum. |
||
Umræður um erindisbréfið. Starfsmönnum falið að gera breytingar á erindisbréfinu í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir nefndina á næsta fundi. |
||
|
||
2. |
2014020030 - Nefndarmenn 2014 |
|
Lagðar fram siðareglur kjörinna fulltrúa í Ísafjarðarbæ. |
||
Undirritun frestað til næsta fundar vegna nauðsynlegra breytinga á siðareglum m.t.t. barnaverndarnefndar. |
||
|
||
3. |
2014080068 - Reglur og önnur skjöl 2014 |
|
Lagðar fram umboðsreglur barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum. Ennfremur lagðar fram verklagsreglur barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum. |
||
Umræður um umboðs- og verklagsreglur. Starfsmönnum falið að gera breytingar á reglunum í samræmi við umræður á fundinum og leggja fyrir nefndina á næsta fundi. |
||
|
||
4. |
2003050057 - Ársskýrslur Barnaverndarnstofu |
|
Lagðar fram til kynningar Samtölur 2014, sem er árskýrsla barnaverndarnefnda til Barnaverndarstofu. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
2014040014 - Sískráning 2014 |
|
Lögð fram til kynningar sískráning fyrir apríl, maí, júní og júlí 2014. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
6. |
2012010059 - Trúnaðarmál |
|
Lögð fram 2 trúnaðarmál. |
||
Trúnaðarmálin rædd og færð til bókar í trúnaðarmálabók barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00
Bryndís G Friðgeirsdóttir |
|
Magnús Þór Bjarnason |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Sædís María Jónatansdóttir |
Anna Valgerður Einarsdóttir |
|
Margrét Geirsdóttir |
Hafdís Gunnarsdóttir |
|
Þóra Hansdóttir |
|
|
|