Bæjarstjórn - 396. fundur - 16. mars 2017
Dagskrá:
1. |
Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi - 2017010066 |
|
Á 473. fundi Skipulags- og mannvirkjanefndar, 8. mars sl., óskaði nefndin heimildar bæjarstjórnar til að hefja formlega skipulagsvinnu á Torfnesi. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
2. |
Umsókn um framkvæmdaleyfi - Kaldárvirkjun Önundarfirði - 2017030014 |
|
Á 473. fundi sínum, 8. mars sl., lagði skipulags- og mannvirkjanefnd til við bæjarstjórn að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Kaldárvirkjunar í Önundarfirði. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
3. |
Umsókn um framkvæmdaleyfi - Þverárvirkjun Önundarfirði - 2017030013 |
|
Á 473. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar 8. mars sl., lagði nefndin til við bæjarstjórn að heimila útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Þverárvirkjunar í Önundarfirði. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
4. |
Act Alone - styrkbeiðni - 2017020093 |
|
Á 964. fundi bæjarráðs, 20. febrúar sl., var bæjarstjóra falið að ræða um við forsvarsmenn Act Alone um endurnýjun samnings vegna hátíðarinnar. Á 966. fundi bæjarráðs, 6. mars sl., lagði bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka vegna viðbótarstyrkveitingar að upphæð kr. 200.000,- til Act Alone leiklistarhátíðarinnar. Heildarstyrkveiting til Act Alone 2017 yrði því kr. 700.000,-. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
5. |
Úttekt frárennslislagna 2016 - 2016110066 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 966. fundi sínum, 6. mars sl. að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun 2017, vegna úttektar á frárennslislögnum Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
6. |
Gjaldskrá Safnahússins 2017 - 2016020047 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 966. fundi sínum, 6. mars sl., að samþykkja breytta gjaldskrá Safnahússins. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
Uppbyggingasamningar við íþróttafélög 2017-2018 - 2017020028 |
|
Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn á 966. fundi sínum, 6. mars sl., að samþykkja fyrirliggjandi uppbyggingasamning við Skíðafélag Ísfirðinga vegna uppbyggingar í Tungudal. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
8. |
Asahláka í febrúar 2015 - 2015020033 |
|
Á 967. fundi sínum 13. mars sl., vísaði bæjarráð til samþykktar í bæjarstjórn, drögum að samkomulagi milli Ísafjarðarbæjar og Viðlagatryggingar Íslands um tjónbætur vegna tjóns á eignum Ísafjarðarbæjar á Ísafirði og Suðureyri í asahláku 8. febrúar 2015. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Kristján Andri Guðjónsson |
||
|
||
9. |
Þjónustukjarni á Þingeyri - Blábanki - 2015100017 |
|
Á 966. fundi bæjarráðs, 6. mars sl., var samningsdrögum vegna stofnunar Blábankans vísað til bæjarstjórnar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
10. |
Skólamál á Flateyri - 2016110039 |
|
Tillaga forseta um að bæjarstjórn samþykki tilnefningar að fulltrúum í samráðshóp um leik- og grunnskólastarf á Flateyri. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Frumvarp til laga um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak - 2017020032 |
|
Á 967. fundi sínum, 13. mars sl., vísaði bæjarráð frumvarpi til laga um breytingar á lögum um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 106. mál, til umsagnar í bæjarstjórn. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður J. Hreinsson og Marzellíus Sveinbjörnsson.
|
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 966 - 1703004F |
|
Fundargerð 966. fundar bæjarráðs sem haldinn var 6. mars sl., fundargerðin er í 14 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Bæjarráð - 967 - 1703007F |
|
Fundargerð 967. fundar bæjarráðs sem haldinn var 13. mars sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 43 - 1702019F |
|
Fundargerð 43. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 7. mars sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 473 - 1703001F |
|
Fundargerð 473. fundar skipulags- og mannavirkjanefndar sem haldinn var 8. mars sl., fundargerðin er í 10 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Steinþór Bragason |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|