Bæjarstjórn - 394. fundur - 16. febrúar 2017
Dagskrá:
1. |
Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040 |
|
Tillaga 963. fundar bæjarráðs um að samþykkja erindisbréf starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
Daníel Jakobsson yfirgefur fundinn undir þessum lið kl. 17:15. |
||
2. |
Styrkbeiðni frá SFÍ - 2017010047 |
|
Tillaga 963. fundar bæjarráðs, um að samþykkja viðauka vegna styrkbeiðni Skíðafélags Ísfirðinga í tengslum við Unglingameistaramót Íslands sem haldið verður á Ísafirði 23.-26. mars 2017. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristján Andri Guðjónsson og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
|
||
3. |
Byggðakvóti fiskveiðiárið 2016/2017 - 2016090018 |
|
Tillaga 963. fundar bæjarráðs, 13. febrúar 2017, um að sérreglur um byggðakvóta í Ísafjarðarbæ fiskveiðiárið 2016/2017 verði samþykktar að nýju þannig að skýrt komi fram að aðeins verði gerð breyting frá fyrra ári á 1. málsl. 1. og 2. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar. Breytingin sé sú að fyrst skuli úthluta bátum með frístundaleyfi sbr. a-lið, 1 þorskígildistonni á bát, 40% af því sem eftir stendur skuli skipta jafnt milli annarra skipa, þó ekki meira, í þorskígildum talið, sem landað var innan byggðalagsins á tímabilinu 1. september 2015 til 31. ágúst 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
4. |
3X óskar eftir óverulegri aðalskipulagsbreytingu - 2016120008 |
|
Tillaga 471. fundar skipulags- og mannvirkjanefnd um að samþykkja meðfylgjandi tillögu og heimila málsmeðferð í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 um óverulega breytingu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
5. |
Samþykkt um fráveitu Ísafjarðarbæjar - 2016040069 |
|
Tillaga 960. fundar bæjarráðs um að samþykkt um fráveitu í Ísafjarðarbæ verði samþykkt, áður samþykkt af heilbrigðisnefnd með vísan til bréfs Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða, dags. 6. nóvember 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
Kristín Hálfdánsdóttir yfirgefur fundinn undir þessum lið, kl. 17:36. |
||
6. |
Sjókvíaeldi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi - 2017010103 |
|
Tillaga bæjarstjóra að umsögn Ísafjarðarbæjar um tillögu að matsáætlun um 7.600 tonna framleiðsluaukningu á laxeldi Arctic Sea Farm í Ísafjarðardjúpi, beiðnin var tekið fyrir á 189. fundi hafnarstjórnar og 471. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Kristján Andri Guðjónsson, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
|
||
7. |
Bæjarráð - 962 - 1702005F |
|
Fundargerð 962. fundar bæjarráðs sem haldinn var 6. febrúar sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Bæjarráð - 963 - 1702012F |
|
Fundargerð 963. fundar bæjarráðs sem haldinn var 13. febrúar sl., fundargerðin er í 19 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Barnaverndarnefnd á norðanverðum Vestfjörðum - 147 - 1702003F |
|
Fundargerð 147. fundar barnaverndarnefndar á norðanverðum Vestfjörðum sem haldinn var 2. febrúar sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Félagsmálanefnd - 415 - 1702008F |
|
Fundargerð 415. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 7. febrúar sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Hafnarstjórn - 189 - 1702006F |
|
Fundargerð 189. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 7. febrúar sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
12. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 175 - 1702007F |
|
Fundargerð 175. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 8. febrúar sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 471 - 1701018F |
|
Fundargerð 471. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 8. febrúar sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 41 - 1702002F |
|
Fundargerð 41. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 7. febrúar sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:46
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Helga Dóra Kristjánsdóttir |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|