Bæjarstjórn - 392. fundur - 19. janúar 2017
Dagskrá:
1. |
Virðisaukinn - 2013110016 |
|
Í upphafi fundarins fer fram afhending Virðisaukans 2016, sbr. útnefningu á 135. fundi atvinnu- og menningarmálanefndar. |
||
Forseti bæjarstjórnar afhendir forsvarsmönnum Fossavatnsgöngunnar Virðisaukann vegna ársins 2016, með eftirfarandi rökstuðningi: |
||
|
||
Gestir |
||
Kristbjörn Sigurjónsson - 17:00 |
||
Þröstur Jóhannesson - 17:00 |
||
Heimir Hansson - 17:00 |
||
|
||
2. |
Fremri Breiðadalur/Þverárvirkjun - Stofnun Lóðar - 2016120024 |
|
Lögð er fram tillaga frá 468. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að heimila stofnun lóðar í landi Fremri Breiðadals 2 landnr. 212073 skv. uppdrætti dags. 29. ágúst 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
3. |
Selakirkjuból / Kaldárvirkjun - Ósk um stofnun lóðar - 2016120026 |
|
Lögð er fram tillaga frá 468. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að heimila stofnun lóðar í landi Selakirkjubóls landnúmer 141048 skv. uppdrætti dags. 6. september 2016. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
4. |
Skeiði B - Umsókn um lóð - 2017010027 |
|
Lögð er fram tillaga frá 469. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að G.E. Vinnuvélar, fengju lóð inn á Skeiði við Götu B, Ísafirði, með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða, sbr. umsókn dags. 5. janúar 2017 og meðfylgjandi uppdrætti. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
5. |
Mávagarður Viðlegustöpull - Umsókn um framkvæmdarleyfi - 2016120059 |
|
Lögð er fram tillaga frá 469. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að heimiluð yrði útgáfa framkvæmdaleyfis vegna viðlegustöpuls við Mávagarð, sbr. umsókn Guðmundar M. Kristjánssonar hafnarstjóra hafna Ísafjarðarbæjar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
6. |
Tunguskeiði - Óveruleg breyting á deiliskipulagi. - 2017010033 |
|
Lögð er fram tillaga frá 469. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að gerð yrði óveruleg breyting á iðnaðaðar- og athafnalóðum í deiliskipulagi Tunguskeiðs, sem felur í sér hækkun á nýtingarstuðli upp í 1. Miðað við núverandi forsendur deiliskipulags við Tunguskeið er nýtingarhlutfall iðnaðarlóða, sem er 0,2, of lágt miðað við fyrirhugaða nýtingu á svæðinu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
7. |
Skólamál á Flateyri - 2016110039 |
|
Lögð er fram tillaga frá 958. fundi bæjarráðs þar sem nefndin lagði til við bæjarstjórn að Trappa ehf. yrði ráðin ráðgjafi og verkefnastjóri samráðshóps leik- og grunnskóla á Flateyri. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
8. |
Fjárhagsáætlun 2017, breyting á gjaldskrá - 2016020047 |
|
Lögð er fram tillaga frá 958. fundi bæjarráðs þar sem lagt var til við bæjarstjórn að samþykkja tillögu að breytingu á verðskrá skíðasvæðisins þess efnis að mismunandi verð verði á gönguskíðum og svigskíðum í leigunni þar sem mikill munur er á hversu mikla umhirðu skíðin þurfa. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
9. |
Fjárhagsaðstoð - 2012120016 |
|
Lögð er fram tillaga frá 414. fundi félagsmálanefndar um að reglur um fjárhagsaðstoð hjá Ísafjarðarbæ yrðu samþykktar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Gunnhildur Elíasdóttir |
||
|
||
10. |
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Ísafjarðarbæ. - 2016120045 |
|
Lögð er fram tillaga frá 414. fundi félagsmálanefndar þar sem lagt var til að reglur um sérstakan húsnæðisstuðning hjá Ísafjarðarbæ yrðu samþykktar. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gunnhildur Elíasdóttir, Jónas Þór Birgisson og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
11. |
Sjókvíaeldi í ísafjarðardjúpi - Háafell - 2016020056 |
|
Lögð er fram tillaga forseta bæjarstjórnar um að bæjarstjórn taki undir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar frá 469. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar sem bæjarráð tók undir á 959. fundi sínum, varðandi frummatsskýrslu um allt að 6.800 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum á vegum Háafells í Ísafjarðardjúpi. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
12. |
Hestamannafélagið Hending - kröfugerð vegna reiðvallar - 2016050078 |
|
Lögð er fram tillaga 958. fundar bæjarráðs um að bæjarstjórn samþykki drög að samkomulagi milli milli Vegagerðarinnar og Ísafjarðarbæjar um greiðslu fullnaðarbóta vegna byggingar Bolungarvíkurganga, þ.á.m. vegna skerðingar á aðstöðu Hestamannafélagsins Hendingar að Búðartúni í Hnífsdal. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
|
|
13. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Lögð er fram tillaga bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þess efnis að Guðfinna Hreiðarsdóttir taki sæti Ásgerðar Þorleifsdóttur í skipulags- og mannvirkjanefnd, breytingin tekur gildi frá og með 1. febrúar n.k. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Bæjarráð - 957 - 1612014F |
|
Fundargerð 957. fundar bæjarráðs sem haldinn var 19. desember sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
Til máls tók: Kristján Andri Guðjónsson, varaforseti |
||
|
||
15. |
Bæjarráð - 958 - 1701006F |
|
Fundargerð 958. fundar bæjarráðs sem haldinn var 19. desember sl., fundargerðin er í 11 liðum. |
||
Til máls tóku: Kristján Andri Guðjónsson, varaforseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
16. |
Bæjarráð - 959 - 1701012F |
|
Fundargerð 959. fundar bæjarráðs sem haldinn var 16. janúar sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti . |
||
|
||
17. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 135 - 1612010F |
|
Fundargerð 135. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 14. desember sl. Fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
18. |
Félagsmálanefnd - 413 - 1612015F |
|
Fundargerð 413. fundar félagsmálanefndar, sem haldinn var 20. desember sl. Fundargerðin er í 6 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
19. |
Félagsmálanefnd - 414 - 1612018F |
|
Fundargerð 414. fundar félagsmálanefndar, sem haldinn var 29. desember sl. Fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
20. |
Fræðslunefnd - 375 - 1612006F |
|
Fundargerð 375. fundar fræðslunefndar, sem haldinn var 15. desember sl. Fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
21. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 174 - 1701009F |
|
Fundargerð 174. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn 17. janúar sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Jónas Þór Birgisson og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
22. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 468 - 1612012F |
|
Fundargerð 468. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar, sem haldinn var 21. desember sl. Fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
23. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 469 - 1701001F |
|
Fundargerð 469. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 11. janúar sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
24. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 38 - 1612003F |
|
Fundargerð 38. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar, sem haldinn var 20. desember sl. Fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti Fundargerðin lögð fram til kynningar. |
||
|
||
25. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 39 - 1701005F |
|
Fundargerð 39. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 10. janúar sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|