Bæjarstjórn - 391. fundur - 15. desember 2016
Dagskrá:
1. |
3X óskar eftir óverulegri aðalskipulagsbreytingu - 2016120008 |
|
Tillaga 467. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar um að heimila að gerð verði óveruleg breyting á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar 2008-2020, skv. umsókn 3X Technology dags. 05.12.2016. Breytingin felst m.a. í því að miðsvæði M4 sé stækkað þannig að það nái yfir Sindragötu 5-7. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
2. |
Byggðakvóti fiskveiðiárið 2016/2017 - 2016090018 |
|
Lögð er fram tillaga bæjarstjóra að sérreglum um byggðakvóta í Ísafjarðarbæ fiskveiðiárið 2016/2017. |
||
Tillaga bæjarstjóra er svohljóðandi: |
||
|
||
3. |
Áskorun vegna Dýrafjarðarganga - 2012060001 |
|
Bæjarráð vísaði eftirfarandi bókun frá 956. fundi sínum, vegna Dýrafjarðargangna, til bæjarstjórnar: |
||
"Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017. Bæjarráð minnir á yfirlýsingu Innanríkisráðuneytisins frá því í apríl á þessu ári þar sem áréttað er að framkvæmdir eigi að hefjast um mitt ár 2017 og væru það gríðarleg svik ef það gengi ekki eftir. Vinnubrögð sem þessi eru ekki til þess fallin að auka traust til stjórnsýslunnar. |
||
|
||
4. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
Tillaga bæjarstjóra að fjögurra ára fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, fimm ára framkvæmdaáætlun og gjaldskrá um íþrótta- og tómstundamannvirki, þar sem lagt er til að börn fái frítt í sund í sveitarfélaginu, lögð fram til síðari umræðu. |
||
Til máls tóku um gjaldskrá íþrótta- og tómstundamannvirkja: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Arna Lára Jónsdóttir og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
10. |
Frumv. til laga um br. á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins - 2016020019 |
|
Bæjarstjóri leggur fram eftirfarandi tillögu að ályktun: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
5. |
Bæjarráð - 955 - 1612002F |
|
Fundargerð 955. fundar bæjarráðs sem haldinn var 5. desember sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
6. |
Bæjarráð - 956 - 1612008F |
|
Fundargerð 956. fundar bæjarráðs sem haldinn var 12. desember sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
7. |
Hafnarstjórn - 188 - 1611024F |
|
Fundargerð 188. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 30. nóvember sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
8. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 467 - 1611014F |
|
Fundargerð 467. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 7. desember sl., fundargerðin er í 5 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
|
|
9. |
Öldungaráð - 4 - 1612005F |
|
Fundargerð 4. fundar öldungaráðs sem haldinn var 7. desember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|