Bæjarstjórn - 390. fundur - 1. desember 2016
Dagskrá:
1. |
Skólamál á Flateyri - 2016110039 |
|
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson, Gunnhildur Elíasdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Jónas Þór Birgisson og Kristín Hálfdánsdóttir. |
||
|
||
2. |
Úttekt frárennslislagnir 2016 - 2016110066 |
|
37. fundur umhverfis- og framkvæmdanefndar leggur til við bæjarstjórn að gert verði ráð fyrir kostnaði á heildarúttekt á frárennsliskerfi Ísafjarðarbæjar við gerð fjárhagsáætlunar 2017. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Arna Lára Jónsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Kristján Andri Guðjónsson, Sigurður Hreinsson og Daníel Jakobsson. |
||
|
||
3. |
Dagverðardalur 4 - Umsókn um stækkun lóðar - 2016080001 |
|
Á 461. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar þann 17.08.2016 var eftirfarandi erindi tekið fyrir: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
4. |
Sindragata 4 - Deiliskipulag - 2016110020 |
|
Þann 23. nóvember 2006 var samþykkt tillaga um að breyta deiliskipulagi fyrir lóðina að Sindragötu 4 á Ísafirði. Breytingin fól í sér að skipta lóðinni í tvær lóðir, Sindragötu 4 og 4a. Deiliskipulagið reyndist ógilt vegna formgalla. Óskað er eftir því við skipulags- og mannvirkjanefnd að hún taki málið upp að nýju og taki afstöðu til breytinga á deiliskipulagi. Væntanlegar breytingar snúa að aukalóð sem var bætt við og er Sindragata 4a, einnig að hæð húsa verði óbreytt og að nýtingarstuðull lóðar verði mögulega hækkaður sé þess þörf, m.t.t. 2000 fermetra byggingarmagns. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Sigurður Hreinsson. |
||
|
||
5. |
Stefna Ísafjarðarbæjar og viðbrögð gegn einelti, áreitni og ofbeldi - 2016110076 |
|
Á 954. fundi bæjarráðs var lagt fram minnisblað Herdísar Rósar Kjartansdóttur, mannauðsstjóra, dags. 24. nóvember sl., ásamt endurskoðaðri stefnu Ísafjarðarbæjar og viðbrögðum gegn einelti, áreitni og ofbeldi, til staðfestingar bæjarráðs. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
6. |
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 953. fundi bæjarráðs var lagður fram viðauki 11, þar sem áætluð laun hækka um kr. 15.439.832,-, tekjur lækka um kr. 10.793.877,- og gjöld lækka um kr. 36.271.322,-. Áhrif viðaukans á afkomu samstæðu Ísafjarðarbæjar er því jákvæð sem nemur kr. 10.037.613,-. Viðaukanum er mætt með lækkun á lífeyrisskuldbindingum um kr. 36.385.322,- og lækkun á handbæru fé kr. 26.347.709,-. Nettó breyting á efnahagsreikningi er því kr. 10.037.613,-. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
7. |
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 954. fundi bæjarráðs var lagður fram viðauki 12 við fjárhagsáætlun 2016, vegna leiðréttingar á verðbótagjöldum sem kemur til vegna lægri verðbólgu en áætlanir gerðu ráð fyrir. Viðaukinn hefur þau áhrif að fjármagnsliðir lækka um kr. 59.683.719,-, skuldir samstæðu lækka um kr. 74.999.980,- og handbært fé eykst um kr. 134.683.701,-. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Viðaukar við fjárhagsáætlun 2016 - 2016010036 |
|
Á 954. fundi bæjarráðs var lagður fram viðauki 13 vegna leiðréttinga á framkvæmdaáætlun 2016, leiðréttinga á rekstri hafnarsjóðs ásamt leiðréttingum á ýmsum öðrum liðum. Viðaukinn hefur þau áhrif að tekjur aukast um 57,3 milljónir króna og gjöld aukast um 50,2 milljónir króna. Framkvæmdir ársins lækka um 65,2 milljónir króna og handbært fé eykst um 72,3 milljónir króna. Nettó áhrif viðaukans í rekstur samstæðu Ísafjarðarbæjar eru því kr. 7.080.010. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Tillaga um breytingu á íþrótta- og tómstundanefnd þar sem Ásgerður Þorleifsdóttir tekur sæti Guðrúnar Margrétar Karlsdóttur í nefndinni. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Daníel Jakobsson og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
10. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
Tillaga að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Ísafjarðarbæjar, stofnana hans og fyrirtækja fyrir árið 2017, ásamt gjaldskrá og greinargerð, lögð fram til síðari umræðu. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Daníel Jakobsson, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristján Andri Guðjónsson og Jónas Þór Birgisson. |
||
|
||
11. |
Bæjarráð - 953 - 1611018F |
|
Fundargerð 953. fundar bæjarráðs sem haldinn var 21. nóvember sl., fundargerðin var í 14 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
12. |
Bæjarráð - 954 - 1611021F |
|
Fundargerð 954. fundar bæjarráðs sem haldinn var 28. nóvember sl., fundargerðin er í 18 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
13. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 466 - 1611013F |
|
Fundargerð 466. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 23. nóvember sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
||
|
||
14. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 37 - 1611015F |
|
Fundargerð 37. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 22. nóvember sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti |
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:24
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Daníel Jakobsson |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|