Bæjarstjórn - 389. fundur - 17. nóvember 2016
Dagskrá:
1. |
Ósk um deiliskipulagsbreytingu og hugsanlega Aðalskipulagsbreytingu við afrennslissvæði Mjólkárvirkjana - 2016080019 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til við bæjarstjórn á 465. fundi sínum að heimila að skipulags- og matslýsing verði kynnt opinberlega skv. skipulagslögum 123/2010. Matslýsingin verði tekin til meðferðar í samræmi við VII. og VIII. kafla skipulagslaga nr. 123/2010. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
2. |
Skeiði Gata B - Umsókn um lóð - 2016110025 |
|
Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til við bæjarstjórn á 465. fundi sínum að AB Fasteignir. fengi lóð inn á Skeiði við Götu B, Ísafirði skv. uppdrætti með þeim reglum sem í gildi eru og settar kunna að verða. Lóðarumsókn fellur úr gildi hafi teikningar ekki borist Ísafjarðarbæ innan 6 mánaða og framkvæmdir ekki hafist innan 12 mánaða frá úthlutun. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti og Sigurður Jón Hreinsson. |
||
|
||
3. |
Stígamót - styrkbeiðni - 2016090015 |
|
Á 412. fundi félagsmálanefndar kom fram að nefndin telur vera mikla þörf fyrir þjónustu Stígamóta í sveitarfélaginu og leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki styrkbeiðni Stígamóta. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
4. |
Bæjarráð - 951 - 1611005F |
|
Fundargerð 951. fundar bæjarráðs sem haldinn var 7. nóvember sl., fundargerðin er í 13 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
5. |
Bæjarráð - 952 - 1611009F |
|
Fundargerð 952. fundar bæjarráðs sem haldinn var 14. nóvember sl., fundargerðin er í 15 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
6. |
Félagsmálanefnd - 412 - 1610022F |
|
Fundargerð 412. fundar félagsmálanefndar sem haldinn var 1. nóvember sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
||
7. |
Fræðslunefnd - 373 - 1610016F |
|
Fundargerð 373. fundar fræðslunefndar sem haldinn var 4. nóvember sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
8. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 173 - 1611006F |
|
Fundargerð 173. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 9. nóvember sl., fundargerðin er í 4 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
|
|
9. |
Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 6 - 1611007F |
|
Fundargerð 6. fundar nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu sem haldinn var 11. nóvember sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
10. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 465 - 1610021F |
|
Fundargerð 465. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 9. nóvember sl., fundargerðin er í 10 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
||
11. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 36 - 1610019F |
|
Fundargerð 36. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 1. nóvember sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Marzellíus Sveinbjörnsson |
|
Sigurður Jón Hreinsson |
Kristín Hálfdánsdóttir |
|
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
Martha Kristín Pálmadóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |