Bæjarstjórn - 388. fundur - 3. nóvember 2016
Dagskrá:
1. |
Framkvæmd nýrra laga um almennar íbúðir - 2016070043 |
|
Tillaga forseta um að bæjarstjórn samþykki að bæjarstjóra sé falið að vinna áfram að skipulagningu byggingar á fjöleignahúsi fyrir fólk með fötlun og 50 ára og eldri íbúa að Sindragötu 4a á Ísafirði, samkvæmt umsókn Ísafjarðarbæjar um stofnframlag hjá Íbúðalánasjóði. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að leita samstarfsaðila við byggingu fasteignarinnar og gera tillögu að því í hvaða formi stofnframlag Ísafjarðarbæjar yrði veitt. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Jónas Þór Birgisson, Arna Lára Jónsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri. |
||
|
||
2. |
Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040 |
|
Lögð er fram tillaga um að eftirtaldir skipi starfshóp um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa: |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristín Hálfdánsdóttir, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir og Kristján Andri Guðjónsson. |
||
|
||
3. |
Deiliskipulag fyrir Suðureyrarmalir, Suðureyri - 2016010045 |
|
Tillaga 464. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar um að bæjarstjórn samþykki breytingar á nýju deiliskipulagi fyrir Suðureyrarmalir. Er gerð athugasemd um að ekki hafi legið fyrir umsögn siglingasviðs Vegagerðarinnar um lágmarksgólfkóta og kjallarahæðir. Í framhaldi var óskað eftir umsögn siglingarsviðs Vegagerðarinnar. Í umsögn um deiliskipulag fyrir Suðureyrarmalir, er mælst fyrir að í greinagerð skipulagsins sé gert ráð fyrir lágmarksgólfkóta í hafnarkerfi 4.2 m og lágmarks bæjarkóta 2.9m. Einnig að hönnun kjallara skuli taka mið af tilgreindum flóðahæðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Sigurður J. Hreinsson. |
||
|
||
4. |
Deiliskipulag - Naustahvilft - 2016100047 |
|
Á 464. fundi skipulags- og mannvirkjanefndar lagði nefndin til við bæjarstjórn að hafin yrði deiliskipulagsvinna við útivistarsvæði við Naustahvilft í samræmi við umsókn um styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Marzellíus Sveinbjörnsson. |
||
|
||
5. |
Nefndarmenn 2014-2018 - 2014020030 |
|
Tillaga forseta um að Hildur Dagbjört Arnardóttir taki sæti Erlu Rúnar Sigurjónsdóttur í umhverfis- og framkvæmdanefnd. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti og Arna Lára Jónsdóttir. |
||
|
|
|
6. |
Fjárhagsáætlun 2017 - 2016020047 |
|
Bæjarstjóri leggur fram, til fyrri umræðu, tillögu að fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar, stofnana og fyrirtækja fyrir árið 2017, ásamt tillögu að þriggja ára fjárhagsáætlun 2018-2020 og tillögum að gjaldskrám 2017. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, Arna Lára Jónsdóttir, Marzellíus Sveinbjörnsson, Kristín Hálfdánsdóttir, Gunnhildur Elíasdóttir, Kristján Andri Guðjónsson og Jónas Þór Birgisson, |
||
|
||
7. |
Bæjarráð - 950 - 1610020F |
|
Fundargerð 950. fundar bæjarráðs sem haldin var 31. október sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
8. |
Bæjarráð - 949 - 1610014F |
|
Fundargerð 949. fundar bæjarráðs sem haldinn var 24. október sl., fundargerðin er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
9. |
Bæjarráð - 948 - 1610008F |
|
Fundargerð 948. fundar bæjarráðs sem haldinn var 17. október sl., fundargerðin er í 12 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
10. |
Bæjarráð - 947 - 1610004F |
|
Fundargerð 947. fundar bæjarráðs sem haldinn var 10. október sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
11. |
Íþrótta- og tómstundanefnd - 172 - 1609025F |
|
Fundargerð 172. fundar íþrótta- og tómstundanefndar sem haldinn var 5. október sl., fundargerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tóku: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti, Kristján Andri Guðjónsson, Marzellíus Sveinbjörnsson og Gunnhildur Elíasdóttir. |
||
|
||
12. |
Fræðslunefnd - 372 - 1609018F |
|
Fundargerð 372. fundar fræðslunefndar frá 6. október sl., sem er í 8 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
13. |
Atvinnu- og menningarmálanefnd - 134 - 1609021F |
|
Fundargerð 134. fundar atvinnu- og menningarmálanefndar sem haldinn var 11. október sl., fundagerðin er í 3 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
14. |
Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 35 - 1609011F |
|
Fundargerð 35. fundar umhverfis- og framkvæmdanefndar sem haldinn var 11. október sl., fundargerðin er í 5 liðum |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
15. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 463 - 1609020F |
|
Fundargerð 463. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 12. október sl., fundargerðin er í 9 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
16. |
Hafnarstjórn - 187 - 1610013F |
|
Fundargerð 187. fundar hafnarstjórnar sem haldinn var 21. október sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
17. |
Fjallskilanefnd - 8 - 1610015F |
|
Fundargerð 8. fundar fjallskilanefndar sem haldinn var 25. október sl., fundargerðin er í 2 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
||
18. |
Skipulags- og mannvirkjanefnd - 464 - 1610009F |
|
Fundargerð 464. fundar skipulags- og mannvirkjanefndar sem haldinn var 26. október sl., fundargerðin er í 7 liðum. |
||
Til máls tók: Nanný Arna Guðmundsdóttir, forseti. |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20
Nanný Arna Guðmundsdóttir |
|
Kristján Andri Guðjónsson |
Jónas Þór Birgisson |
|
Arna Lára Jónsdóttir |
Sif Huld Albertsdóttir |
|
Marzellíus Sveinbjörnsson |
Sigurður Jón Hreinsson |
|
Kristín Hálfdánsdóttir |
Gunnhildur Björk Elíasdóttir |
|
Gísli Halldór Halldórsson |
Þórdís Sif Sigurðardóttir |
|
|